Hér er greint frá máli sem fólk hefur verið að koma fram sínum löglegu sjónarmiðu og basla við að fá niðurstöðu í. Eftir all mikla reynslu af því að reka mál og reyna fá einhverja niðurstöðu í og embættismenn hafa meta það svo að lög hafi verið brotin og þetta eigi að gera svona og svona. Borgarstjóri virðist ekki þora að stjórna. Hefur sennilega ekki nógu marga í liði með sér.
Það kom m.a. skýr leiðsögn í máli nr. 7/2013 í álit Umboðsmanns borgarbúa. Þar er málið rakið og bend á lögbrot og bent á hvernig fara á með. En fátt gerist. Helst að heiðingjastaður sé uppfærður. Steypt í skjóli myrkus.
Það er afar mikilvægt að farið sé að lögum og eiga stjórnvöld á öllum stigum að leggja sig eftir því að svo sé gert. Lýðræði seitlar í gegn um atkvæðisréttinn Þeir sem kosnir eru og komnir með almennavald og hafa áhrif á markskonar athafnir og verk sem eru framkvæmt með lögum og reglugerðum sem almenningur hefur lögvarinn rétt til að kvarta og gera athugasemd við. Embættismenn eiga að leggja sig fram um að reyna að ná sáttum við fólk, en ekki að kalla yfir sig málaferli og vera settir upp við vegg.
Það er löngu kominn tími á að Reykjavíkurborg verði rannsökuð hvernig margt gengur á afturfótunum þar í skipulagsmálum.
Hvað þurfti svo sem að gera uppfyllingu við Laugarnesið? Jú hafnaryfirvöld þurftu lóð Það var ekki kallað eftir neinu sjónarmiðu, hvorki hvað varðar umhverfi eð skipulag Bara böðlast áfram . Hafnaryfirvöld gætu hæglega haft aðsetur í gömlu varðskipi eða togara við kæjann.
Sumt getur tekis að gera þokkalega þrátt fyrir gagnrýni, ég nefni t.d. Grensásveg sem hlaut mikla gagnrýni. Mér datt hels í hug að hann yrði ókeyrandi. Svo er bara liðlegt og ansi gott að fara Grensársveg og lítur mikið betur út og gagnast vel með hjólaleiðum og öryggi fyrir íbúa að mínu mati.
Kæra borgarstjóra fyrir lögbrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 12.5.2022 | 12:07 | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 573267
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
12.5.2022 (í gær):
""Reykjavíkurborg hafnar því alfarið að borgarstjóri eða starfsmenn borgarinnar hafi brotið lög í þessu máli.
Í því samhengi er vísað til úrskurðar Landsréttar frá 18. febrúar 2022 í máli nr. 6/2022 og úrskurðar Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 30. september 2020.
Í báðum tilfellum er málatilbúnaði Loftkastalans hafnað," segir í svari frá samskiptasviði Reykjavíkurborgar."
Ef Hildi Björnsdóttur og Kolbrúnu Baldursdóttur líður svona illa í Reykjavík geta þær auðveldlega flutt aftur til þeirra bæjarfélaga á höfuðborgarsvæðinu þar sem þær bjuggu áður.
Íbúum Reykjavíkur hefur hins vegar fjölgað um meira en heila Akureyri síðastliðna tvo áratugi og þeir hafa væntanlega valið það sjálfir að búa í Reykjavík, eins og Hildur Björnsdóttir og Kolbrún Baldursdóttir.
En Hildur Björnsdóttir hefur verið svo bundin af því að gefa fólki hamborgara að hún hefur ekki haft tíma til að mæta á fundi borgarstjórnar í þrjá mánuði.
4.5.2022:
Lægstu leikskólagjöldin í Reykjavík
22.4.2022:
"Rekstrarniðurstaða A- og B-hluta Reykjavíkurborgar var jákvæð um 23,4 milljarða króna á árinu 2021 og var niðurstaða beggja rekstrarhluta borgarinnar töluvert betri en áætlanir gerðu ráð fyrir."
Rekstrarniðurstaða Reykjavíkurborgar jákvæð um rúma 23 milljarða króna árið 2021
22.10.2020:
Minni skuldir borgarsjóðs Reykjavíkur á hvern íbúa en annarra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
10.5.2022 (síðastliðinn þriðjudag):
Píratar mælast stærri en sjálfstæðismenn í borginni
19.3.2022:
Sjálfstæðisflokkurinn missir þrjá og Miðflokkurinn fær engan borgarfulltrúa
Þorsteinn Briem, 13.5.2022 kl. 11:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.