Bróðir minn kenndi mér þessa vísu og er ágætt að hafa hana yfir, þegar stjórnmálaflokkur ætlar að fara að taka upp gamallt mál, sem flokknum kemur ekkert við.
Þegar ungur ég var og ég áfengi drakk,
Voru ánægjustundir míns lífs.
Hverja einustu stúlku ég hengdi á minn klakk.
Átti hvorki til skeiðar né hnífs
Ef að ungmey þú sérð út á götu á ferð
og þá kallaði til hennar skjótt.
Ég finn köllun hjá mér gagnvar: Hér verður að dok við og hafa þetta svona,
sjúddiraddi rei og suddiraddi ra.
Lag: Ég vitja þín æska um veglausamn mar.
Höfundur ókunnur.
Breytt.
Fyrirsögn færslu höfundar. Farmenn skilja það.
Það er merkilegt að venjulegum manni skolar svona allt í einu á fjörur Alþingis. Ef Flokkur Fólksins ætlar að hreyfa við Tómasi er flokkurinn kominn á fallbraut. Það er mín skoðun og mat.
Ég minnist atriðis úr Skaupinu einhvern tíman í gamladaga sem Laddi lék.
Það var svona: Maður nokkur fór til Tenerife og varð strax fullur í fríhöfninni og var til vandræða í flugvélinni. Á Tenerife hélt hann áfram að drekka og braut allt og bramlaði og varð til vandræða eins og oft kom fyrir landan á fyrstu ferðum í orlof.
Atriðinu lauk með senu þar sem vinurinn rak á vindsæng á fjörur í Meðallandi. Þá hafði hann farið á vindsæng yfir Atlandshafið. Menn brjáluðust úr hlátri.
Ég er ekki að segja að Tómas sé svona heldur að reyna að hafa gaman á þessum alvöru tímum í lífi þjóðarinnar, þar sem heilu peningshúsin er seld með áhöfn og alles svon rétt fyrir sauðburð, tæplega kominn gróður fyrir einlembu.
Funda um stöðu Tómasar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 28.4.2022 | 18:34 (breytt kl. 18:47) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 36
- Sl. sólarhring: 106
- Sl. viku: 186
- Frá upphafi: 573504
Annað
- Innlit í dag: 35
- Innlit sl. viku: 153
- Gestir í dag: 35
- IP-tölur í dag: 35
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er spurning hvenær ráðist verður á þann gamla snilling er Jón hét og var kenndur við banka. Textar hans voru oft tvíræðir, Út í Hamborg og Komdu í kvöld, má útleggja á ýmsa vegu, ef vilji og hugur er til.
Miðað við umræðuna í þjóðfélaginu, í dag, kæmi ekki á óvart þó einhverjum siðapostuli tækist að snúa þessum textum til hins verra.
Gunnar Heiðarsson, 28.4.2022 kl. 23:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.