Glæsilegt hús Hótel Saga

Það var glæsilegt framtak þegar bændur byggðu Hótelið í Reykjavík. Bæði sem gististað fyrir bændur og svo stafsemi félagsamtaka bænda. Ég þekki svo sem ekki hvernig byggingin gekk, auðvitað vantaði pening í þetta dæmi og þá var lagt á svokallað innvigtunargjald á mjólk og fór það í bygginuna. Ekki veit ég hvað mikla fjármuni bændur lögðu til með þessum hætti, það er annara að upplýsa það.

Það er svo sem gleðilegt að Háskóli Íslands náð því að eignast húsið og gott fyrir bændaséttina að fá kaupanda. En bændur eiga góða að í stjórnmálunum. Ekki má gleymað því Eitthvað af þessu fjármagni eru á grundvelli makaskipta.

Þó hefði verið ánægjulegt ef einhver hluti nýttist áfram fyrir starfsemi bænda.

Það verður mikið áfall þegar bændur uppgötva þetta og ég er satt að segja hræddur um að láta Hótel Sög af hendi skaði sjálfsímynd bænda, þó þeir muni ekki viðurkenna það. En það að sætta sig að eignin hafi verið orði svona skuldsett að ekki hafi verið hægt að hanga á húsinu er ekki gott.

Mér þykir háskólarektor hafa vera of fljótur á sér að ætla sér að ráð því hver þróunin verður um nafngift á staðnum. Skemmtilegra hefði verið að efna til hugmyndakeppni um nýtt nafn. Sjálfum finnst mér Sumarhús koma eitthvað til greina.

En það er merkilegt hvað bygginarstarf bænd hefur dugað  lista og menningarlífi Reykjavíkurborg. Má þar benda Listaháskóla Íslands sem mig minnir að komið sé frá SS, Þjóskjalasafnið var Mjólkur samlag. Áburðarverksmiðjan var að vísu byggð af ríkinu fyrir Marsallhjálpina. Þar er Baltasar búin að ná fótfestu. Þeir færa menninguna inn í þjólífið þeir feðgar.

Svona væri eitthvað hægt að halda áfram, en ættli þetta verði ekki látið duga. Vona bara að bændur fari ekki að grenja. Það verður voða erfitt að sætta sig við söluna á Hótel Sögu. ,,Og hvar eigum við að gista Gunna mín meða alla þessa krakka?


mbl.is „Finnst nafnið Saga mjög fallegt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband