Auðvitað á Fréttablaðið að bjóða verkalýðshreyfingunni fríar auglýsinar á forsíðu og það mætti nota í áföngum. Fyrst væri hægt að auglýsa ef á ferðinni væru tómbólur og fatamarkaðir á vegum verkalýðshreyfingarinnar. Svo mætti doka við fram að 1. maí og auglýsa kröfugöngur og allskonar samkomur verkalýðshreyfingrinnar. Einnig hvar væri kaffi á boðstólu 1. mai.
Þá væri ekki ónýtt að blása til málfunda á baráttudeginum og bjóða allskonar fólki þar sem verkalýðshreyfinginn lýsti hugmyndum sínum um framtíðar þjóðfélag og skiptingu á landsins gæðum og afrastri vinnunnar. Ræðutími væri alltaf skorinn við nögl þegar utanfélagsmenn bæðu um orði. Forsíðan væri skreytt með rauðum lit og fánum. Svo auðvitað afsökunarbeiðnina skrifuð með hástöfum og loforði að gera svonalagað aldrei aftur.
Svo gætu blaðamenn sagt skrítlur á forsíðunni og farið með gamanmál og hvernig samkomulagið er á miðlinum og hver á að hlýða hverjum.
Vill forsíðu Fréttablaðsins undir afsökunarbeiðni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 17.2.2021 | 13:15 (breytt kl. 13:15) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 573267
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi tilraun til að snúa grafalvarlegu máli upp í einhverskonar grín, er því miður algjörlega misheppnuð.
Guðmundur Ásgeirsson, 17.2.2021 kl. 15:21
Ég er algerlega ósammála þér. Og þessi texti getur nú varla sett þetta mál á hliðina. Of mikil alvara steindrepur stjórnmálin. Ég þekki hérðshöfðingja sem hafa verið lagðir meir og minna með gríni, en stundum gat það farið úr böndunum.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 17.2.2021 kl. 15:40
Grín er fyndið. Þetta var ekki fyndið.
Guðmundur Ásgeirsson, 17.2.2021 kl. 16:05
Ég læt þig alveg um þetta Guðmundur, allt er þetta skoðanir og grín eða ekki grín er spurning um viðhorf og smekk.
En snúum okkru að einum þætti þessa máls. Bóndi sem ber þetta á borð, er engin sem talar við hann?
Að bera rangar sakargiftir á menn er dáldið alvarlegt mál. Það er varla nóg að sýna netstubb á vatnsbakka?
Þorsteinn H. Gunnarsson, 17.2.2021 kl. 16:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.