Ósköp er það bágt að verða vitni að svona vinnubrögðum. Neita að afhenda dagbókina sem er grundvallarplagg og halda að menn komist upp með það. Endalaus viðspyrna.
Sko Svartidauði drap fólk umvörpum. Þessa veiru þekkjum við ekki svo gjörla. Þess vegna ber að haga sér í samræmi við það.
Í þessu kapitalska kerfi er hægt að sýna skipstjóanum samúð hafi útgerðin lagst á hann að fara ekki í land vegna þess að það væri svo dýrt. Það er ætið skipstjórin sem ræður. Skipstjóri getur allt um borð. Hann hefur alræðisvald. Hann ræður öllu. En hann er bundin af lögum eins og allir íbúr þessa lands.
En auðvitað er hann að lenda í þröngri stöðu og er að mínu mati í að lenda í fljótfærnislegti stöðu. Það þarf að upplýsa hvort skipstjóra hafi verið skipað að fara ekki í land. Ef þetta er eitthvað í þá áttina og þetta verður að þróun í þessu fiskveiðistjórnunarkerfi og framkoma við sjómenn í framtíðinni, þá er kominn tími til að láta akkerinn detta, ef sjómönnum sýnist svo eða breyta stefnu.
Skipstjórinn á Júlíusi Geirmundssyni ákærður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 23.12.2020 | 19:44 | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 4
- Sl. sólarhring: 334
- Sl. viku: 490
- Frá upphafi: 573827
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 441
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Íslands margt er fúafen,
fólin eru víða,
í partí fór hann Bjarni Ben.,
ber þó Víði að hlýða.
Þorsteinn Briem, 24.12.2020 kl. 12:26
"34. gr. ... Ef ástæða er til að ætla að skipverji sé haldinn sjúkdómi sem hætta stafar af fyrir aðra menn á skipinu skal skipstjóri láta flytja sjúklinginn í land ef eigi reynist unnt að verjast smithættu á skipinu."
"49. gr. Skipstjóri hefur í öllum efnum hið æðsta vald á skipinu."
"76. gr. Ef skipstjóri misbeitir agavaldi sínu eða beiti hann ónauðsynlegri harðneskju við skipverja, vanræki skyldur sínar við veika eða slasaða skipverja eða láti hann skipverja eigi fá lögboðið viðurværi varðar það sektum, fangelsi allt að tveimur árum eða fangelsi allt að fjórum árum ef miklar sakir eru."
"77. gr. Í refsidómi samkvæmt 76. gr. má enn fremur, ef sérstaklega miklar sakir eru, ákveða að dómfelldi skuli sviptur rétti til skipstjórnar ákveðinn tíma eða ævilangt. ..."
Sjómannalög nr. 35/1985
Þorsteinn Briem, 24.12.2020 kl. 14:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.