Ég met það svo að heiminum stafi nú um stundir mest hætta af Bandaríkjunum.
Það er venjan að fara tala um rússneska kafbáta þegar stefnir í óefni heima fyrir. Þetta er svona kaldastríðshugsun. Reyna að komast í sríð til að eyða sem mest af stíðsdóti svo hægt sé að framleiða meira.
Forseti Bandríkjana virðir tæplega alþjóðasamninga. Dregur úr stuðningi við um samin fjárframlög og híar á veröldina
Hann er nú í kosningum og hann mun vinna þó hann tapi. Hann er með agenta til að fylgjast með kosningum og þeir skrifa öll atriði upp, sem gætu orkað tvímælis svo hægt væri að liggja í málferlum. Hann situr sem fastast hvernig sem feri og færi ekki úr Hvítahúsinu og herinn yrði að bera hann út hugsanlega, sagði einhver.
Bandaríkin eru mörg ríki og ósamstætt fólk og hætt er við að órói og upplausn skapist þegar fólk fer að hreyfa sig og forsetinn eys benzini á bálið. Aðrir óvinir geta látið allskonar skeyti og áróður dynja á lýðnum í U.S.A. sem ekki væri hægt að koma í veg fyrir og ykju á ólguna. Heimurinn er orðin svo alþjólegur.
Ríkið gæti meira og minna orði stjórnlaust og þá væri best að Bandaríkjaher væri bara heima.
Hefðin er sú að sá sem tapar verður að viðurkenna ósigurinn svo hægt sé að setja nýjan forseta í embætti jafn vel halda einhverja hátíð og veislu. Það gerir Trump aldrei. Þá er spurningin hverjum hlýðir herinn? Það hefur aldrei reynt á samstöðu hjá Bandaríkjamönnum og ekki verið barist á amerískri grund. Rétt skroppið til Kóreu, Formósu og Víetnam til að berjast. Þannig að þetta ástand í heiminum er nýmæli og þess vegna þarf Bandaríkjaher að vera heima og passa að fólkið far sér ekki að voða. Meira segja eru byssubúðir farnar að skynja ástandi og fjarlægja byssur úr hillunum. Það lýsir vel ástandinu.
Skylda Bandaríkjahers er því að fara heim og innsigla allar kjarnorkusprengjur. Bandaríkjaher fór sjálfviljugur og fær tæplega ábúð Íslandi. Svo er hann ókurteis og sýnir íslendingum í gumpinn á orustuvélum og fælir hesta undan bændum. Ég geri ráð fyrir því að meintur byssumaður í sendiráði Ameríkumanna á Íslandi komi þessu til skila. Frændi minn var í svoleiðis þýðingum og fréttasnatti á vellinum og var kallaður Guðmundur á Vellinum. Blessuð sé minnig hans.
Skoða varanlega viðveru Bandaríkjahers | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 30.10.2020 | 19:21 (breytt 18.1.2021 kl. 19:53) | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 15
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 566936
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er ákaflega spekingsleg ræða
Þorsteinn Siglaugsson, 31.10.2020 kl. 23:55
Þegar hægt er að búast við lærðum heimspekingum inn á ritvöllin verður eitthvað að vera til taks að moða úr.
Pistillinn óx upp úr spjalli við Íslending sem var í dokorsnámi í Bandaríkjunum. Nákvæmlega þar sem minnstur munur er milli kandidata er, þar sem ólgan er mest og fólk veltir byssum fyrir sér.
Ég hef áhyggjur af þessu ég verða að segja það, eins og Steingrímur Hermansson sagði oft, hér um árið.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 1.11.2020 kl. 19:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.