Þeir eru góðir í því að reka tryppin SA-menn og láta uræðuna og athyglina snúast um sig og vera í herhlaupi án atrennu.
Verkalýðurinn stendur brynvarinn á móti þeim með hrossabrestinn á lofti.
Nú eru þeir komnir inn í viðtalið.
Hér í eina tíð hét þetta að varpa ljósi á og vera í samræðum.
Auðvitað skiptir öllu að ná einhverjum árangri, en það má ekki vera á kostnað fólks sem hefur lítið fyrir sig að leggja og berst í bökkum.
Einhverstaðar sá ég að það að útgerðin væri búin að spara mikla olíu, en það kom nú ekki til að góðu.
Loðnan hefur brugðist og makríllinn einnig, svo það eru víða þung högg sem við erum að fá á okkur.
Margir sjóðir að þorna upp.
Stefna að kynningu tillagna á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 28.9.2020 | 20:11 (breytt kl. 20:15) | Facebook
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.2.): 5
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 774
- Frá upphafi: 576698
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 684
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
16.9.2020:
"Heildartekjur í sjávarútvegi námu 280 milljörðum króna í fyrra og jókst framlegð hlutfallslega úr 22% í 26%.
Hagnaður eykst einnig úr 27 milljörðum króna í rúma 43 milljarða króna."
"Niðurstaðan byggist á ársuppgjörum fyrirtækja sem hafa yfir að ráða tæplega 90% af úthlutuðu aflamarki og er skalað upp í 100%.
Fjárhæð veiðigjalds fór úr 11,3 milljörðum króna í 6,6 milljarða króna."
Þorsteinn Briem, 28.9.2020 kl. 21:37
21.7.2019:
Eigið fé Síldarvinnslunnar 42 milljarðar króna
Þorsteinn Briem, 28.9.2020 kl. 21:46
3.9.2018:
Samherji hefur hagnast um eitt hundrað milljarða króna á sjö árum
Þorsteinn Briem, 28.9.2020 kl. 21:55
15.9.2019:
Eignir Brims metnar á um sextíu milljarða króna
Þorsteinn Briem, 28.9.2020 kl. 22:06
8.6.2020:
"Rekstur Vinnslustöðvarinnar hf. skilaði hagnaði upp á um 9 milljónir evra, jafnvirði 1,2 milljarða króna, á árinu 2019.
Þá nam framlegð samstæðunnar 2,9 milljörðum króna og jókst um 8,4% frá fyrra ári og hefur aldrei verið meiri í evrum talið, að því er fram kemur í færslu á vef Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum.
Þá segir að árangurinn hafi náðst þrátt fyrir loðnubrest á síðasta ári og að lítilfengleg humarvertíð væri ekki svipur hjá sjón."
Þorsteinn Briem, 28.9.2020 kl. 22:12
Ja hérna nafni, það er fengur að þessu á þessum örlaga tímum. Takk fyrir ég er ekk svona duglegur .
Nú verða einhverjir að draga upp budduna og setja túkalla í dusboxið er ég hræddur um.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 28.9.2020 kl. 22:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.