Það er búin að vera mikill titringur og hræðsala við að þetta útboð hjá flugfélaginu heppnaðist ekki. En svo kemur þetta glansandi út og bera að óska félaginu til hamingju með það.
Mér finns að Icelandair aldrei hafa náð þeirri væntumþykju hjá þjóðinn, sem margir upplifðu þegar Eimskipafélag Íslands var stofnað. Þá tók öll þjóðin þátt í því eignast hlutabréf í félaginu. Fermingarpeningarnir vor settir í það gamlar konur notuðu ellilífeyirinn í hluta bréfakaup gamlir bændur sem voru u.þ.b að leggjast í kör spöruðu neftófakið til að geta verið menn með mönnum og átt bréf. Ég hef orði vitni af því hlutabréf í Eimskip hafa fundist inn í gömlum bóku þar sem þau hafa verið notuð sem bókarmerki. Þar hafa þau vaxið og vaxið að verðgildi. Eimskipafélagið bjó við traust og var ekki að irrast við kallana á eyrinni. Alþekkt er að svolítið hnupl átti sér stað á eyrinni. Það voru fáir að raglast í því, kaupið var lágt.
Svoleiðis hnupl er alþjólegt og tíkaðist alla leið niður í Miðjarðarhaf. Bloggari hefur orði vitni að því þar, að menn fóru með saltfisk innanklæða úr lestinni og settu hann á bert brjóstið.
Nú er margt að breytast. Eimskip siglir undir hentifána. Flottar frúr koma stífmálaðar með marga milljarða til að kaupa gamalt flugfélag sem vond tíð hefur skapað hallarkstur að því mér skilst.
Það sem hér skiptir máli og um er rætt er að Icelandair hefur sýnt á sér nýja hlið að vega að helgasta rétti verkalýðshreyfingarinnar, en það er prinsippið til að halda samstöðu. Þeir réðust í það að reyna að teikna nýtt launþegafélag í flugfreyjuverkfallinu og væntanlega hafa vonað að þannig væri hægt á taka broddin úr verkalýðshreyfingunni gagnvart þeim sem hafa ekkert að selja nema vinnu sína og ekki hafa ókeypis salfisk. Félagafrelsi er tryggt í stjórnarskrá, en hefðin hefur verið sú að stofna ekki annað félag oní það sem fyrir er. Þar hafa verktakar komið á vettvang og boðið niður verð líkt og gert var við fólk sem voru kallaðir niðursetningar og hreppurinn lét bjóða í til að bera ábyrgð á þessu fólki og sá fékk sá sem lægst bauð. Ætli verkalýðshreyfingin vilji ekki ráð sínum málum sjálf og því bregst hún við þegar rýtingurinn er losaður úr erminni.
Ég held að mikið þarflegra væri að greina tapið þegar það kemur fram af hvað ástæðum það sé þarna, en ekki ákveð strax að kaupið sé of hátt. Svo mætti skatturinn vera sparari á kennitölur á því svið sem lögaðilar falla og rísa alltaf upp aftur og aftur efir hallarekstur og óráðsíu, með spánýja kennitölu.
Lífeyrissjóðir eru öflugasti sparnaður sem er stundaður í landinu. Þar eru launamenn og atvinnulífið í komaní. En hver ræður? Stjórnirnar í lífeyriskerfinu. Sagt hefur verið að launþegahreyfingar hafa ekki boðvald yfir sínu fulltrúum. Það er rétt. En Stjórnunum er rétt og skilt að gæta hagsmuna fólksins sem hefur lítð fyrir sig að legga þegar það er orði gamalt og harðir kostir að koma að sjóðum sem eru langleiðina komnir í eyði.
Það hefur borið á því áður fyrr að mönnum hafi þótt að verkalýðshreyfingi væri komin í vist hjá atvinnurekendum, hvað varðar hugmyndafræði og vinnulag en nú eru nýjir tímar og eftir því sem mér skilst meira róttækni. Auðvitða er gott ef samkomulag er bjarglegt og hjarahlýja eins og þegar Albert borgaði farið fyrir Guðmund Jaka á heilsuhæli í útlöndum hér um árið. Góður atvinnurekandi er gullsigildi sem skilur ekki eftir sig allt í rúst sem byggt hefur verið upp. Skatturinn ætti að vera spar á kennitölur og gaumgæfa reksturinn Bankarnir þyrftu að fylgjast betur með hag atvinnulífsins og þroska þess.
SA trúandi til alls | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 18.9.2020 | 10:31 (breytt kl. 11:21) | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 21
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 135
- Frá upphafi: 567019
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 73
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.