Það er vandasamt að lenda í þeirri stöðu að óánægja verður með störfin og embættisfærslur. Þá fer allt af stað.
Í þessu máli var engin skýrsla skrifuð eða uppgefið hvort lögreglustjórinn hafi rekið sig í löginn. Þá lendir ráðherran í vandræðum og vill flytja hann til Vestmannaeyja. Það var nokkuð þungt fyrir eyjaskeggja að þurfa að mæta því og vildu ekki taka við málinu að svæðið vær í einhverjum öðrum flokki hvað gæði varði.
Menn sitja á meða sætt er. Svona var þetta með ríkslögreglustjóra og þegar þannig stendur á verður viðkomandi ráðherra að sækja á og finna ráð til að leysa mál embætta. Þá er síðasta úrræðið að gera menn að sérfræðingum. Þó ríkislögreglustjóri hafi ekki hlotið þá upphefð, þá fékk hann umbun í lokin.
Fyrir almenningi kemur þetta spánskt fyrir sjónir að verðlauna menn fyrir meint galppaskot þannig held ég að almenningur lýti á málin, finnst það alveg útúr kú. En það er náttúrlega ekki gott fyrir dómsmálaráðherra eð bíða eftir því að menn fari að draga upp kylfurnar. Einhver getur meiðst.
Það er þekkt í okkar fornsögum að ef menn lenntu í einhverjum hremmingum þá var lögð á það megináhersla að halda sæmd sinni. Alveg sama hvort menn særðust eða féllu. Það á við í svona málum. Það er snyrtilegra að getað gengið inn í ráðuneytin með hálstau og verið sérfræðingar og leiðbeint ráðherrum. Og þetta gengur yfir eins og hvert annnað él.
Eitt mál er áþekkt sem svipar til þessa máls en hefur ekki verið mikið fjallað um. Það er þegar fv. framkvæmdastóri Strætó hætti.
Það var erfitt mál. Þannig voru málavextir að því sem mér skilst að stjórinn hafði álpast til að aka út í á og bíllinn saup inn á vélina, þetta sögðu vanir bílstjórar mér og gerðu sér grein fyrir því að þá eyðileggst vélinn. Stjóri var fljótur að losa sig við jeppan og reyna snúa sig út úr málinu, en það var ekki auðvelt því það vitnaðist að tekið hafði verið myndband af atburðinum eins og það fréttist. Voru ýmsir sólgnir í að kaupa myndbandið, en það fékkst ekki. Þá gerir stjóri sér lítið fyrir og fer út í búð og kaupir nýjan jeppa út í reikning Strætó. Þá fór nú brúnin að síga á stjórn Strætó og fór hún eitthvað að ókyrrast út af þessu máli. Þá var farið að hvísla og hringj eins og gengur í pólutíkinni. Stjórinn fékk nýtt embætti upp í ráðuneyti og var titlaður sérfræðingur.
Það er ekki undarlegt að almenningur sé par ánægður með svona fyrirkomulag. En auðvitða verað menn að hafa starf og halda sæmd sinni. Það gefur auga leið, Og hvað á svo sem að gera? Öll dýrinn í skóginum eiga að vera vinir.
Mun fyrst og fremst sakna starfsfólksins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 19.8.2020 | 13:35 (breytt kl. 21:09) | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.11.): 7
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 1667
- Frá upphafi: 566767
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 1474
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir eru margir "sérfræðingarnir" í Sjálfstæðisflokknum.
15.5.2006:
"Eyþór Arnalds [nú oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík] ók á ljósastaur og stakk af.
Efsti maður á lista Sjálfstæðisflokksins í Árborg var handtekinn fyrir ölvunarakstur eftir að hafa stungið af frá ákeyrslu."
Eyþór Arnalds ók á ljósastaur í Reykjavík og stakk af
14.8.2020 (síðastliðinn föstudag):
Meirihlutinn í Reykjavík fengi þrjá borgarfulltrúa til viðbótar
Þorsteinn Briem, 19.8.2020 kl. 15:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.