Kom að þessari vegaframkvæmd í gær og það var borðliggjandi að þarna yrði slys. Malbikið var eins og skautasvell og lögregla hefði átt að loka þessari akrein. Sérstaklega er svona erftitt fyrir mótorhjól sem skripla á vegyfirborðinu. Bremsuskilyrði snarversna og það ætti nú lögreglan og Vegagerðin að hafa vitað.
Hissa að Vegagerðin skuli taka þessa vitleysu út. Þarna hafa orði mikil mistök sem eiga uppruna sinn í rangri blöndun á efni og of mikilli víbringi þegar verið er að pressa malbikið, Grófara efnið sekkur en bik leðjan kemur upp. Það er löngu þekkt fyrirbæri við steypuvinnu að ef steypan er vípruð of mikið þá er mannvirkið nærri því ónýtt.
Á þetta var lögð áhersla við steypuvinnu við virkjanaframkvæmtir m.a. við Búrfellsvirkjun. En þar voru líka eftirlitsmenn með verkfræðikunnáttu, sem sjaldan sveik.
Þá get ég bent á svipað dæmi á Reykjanesbraut á móts við Kauptún og þar var ekki slegið af hraðanum.
Það er eins og alltaf sé verið að vinna eins og skilið var við Suðurlandsbrautina hér í gamladaga.
Helst væri að aka þarna yfir á nagladekkjum og leyfa því að harðna eftir það, Þá væri þorandi að aka þarna yfir.
Það er skelfilegt að horfa upp á svona auðséð afglöp og ekkert er gert til að afstýra vandræðum.
Malbikið nánast eins og skautasvell | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 28.6.2020 | 20:22 (breytt kl. 20:27) | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 1384
- Frá upphafi: 566768
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1239
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.