Landbúnaðarráðherra setur stefnuna og gefur óbeina leiðsögn

,,Blóma­bænd­urn­ir á Espi­flöt fengu af­hent land­búnaðar­verðlaun árs­ins 2020 á Búnaðarþingi í dag. At­hygli vakti að við af­hend­ing­una sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra á verðlaun­un­um fengu þeir af­hent­an inn­flutt­an blóm­vönd segir í frétt Morgunblaðsins.

Þetta er engin tilviljun. Þetta er gert með stálvilja Sjálfsæðiflokksins. Hræddur er ég um að margir bændur gleypi loft.

 Hvað verður um sauðfjárbændur, þegar grænmetið og hvítakjötið er komið í bandalag. Maður spyr sig? Og Guðni ný búina að skrifa þróttmikla grein og brýna bændur, og segja þeim að vera vara um sig. Svo er bara blómakarl með fangið fullt af erlendum blómun orðin aðal karlinn upp í Bændahöllinni og konan með sínar frostrósir sett til hliðar eða bak við eldavélina eins og karlinn sagði og slátrað. Það er ekkert upp á hana að klaga, kom bara vel fyrir. Hver ber ábyrgð á þessu?

Þó svo ylrækt sé fögur búgrein og góð þar sem hún á við, verður hún varla uppistaða landbúnaðarins, varla á þorranum. Þó gæti hún vaxið ef hún fengið rafmagn á stóriðjutaxtanum.


mbl.is Blómabændur fengu innfluttan blómvönd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Blómin eru dásemd. En eins og margt annað eru þau vara sem peningalitlir kaupa ekki  þetta er luxusvarningur þeirra ríku sem kaupa nautakjöt aðeins innflutt.Þeir fátæku lifa lika án þess.

Erla Magna Alexandersdóttir, 3.3.2020 kl. 17:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband