Húsin hafa ekki verið rétt byggð. Einangruninn sett innan frá og flestar leiðslur settar inn í veggi þar sem allt slagar og blotnar og hitaveiturörin fóðra mygluna með hita sínum.
Nú er verið að breyta þessu. Klæða húsin að utan sem gerir það að verkum að þau standst veðurálag mikið betur.
Lenti í því að þurfa að endurnýja hitaveitulögn í íbúð minni hér í Reykjavík. Allar lagnir voru settar utan á vegg inni í íbúð niður við gólflista. Þannig er mun auðveldara að fylgjast með hvort eitthvað leki.
Sjálfur ólst ég upp í torfbæ viðarklæddum. Aldrei var talað um myglu. Þó kom fyrir að vatn kæmi inn um þekjuna. Það var leyst með því að smyrja kúamykju yfir holuna sem hænsin höfðu ef til vill grafið um sumarið og mykjan fraus svo og gerði stitt gagn.
Torfbæirnir önduðu og þornuðu mjög fljótt. Helst var það músagangur sem stríddi fólki, en þá var kötturinn í essi sínu.
Myndirnar eru af Guðlaugstaða- og Syðri-Löngumýrarbæunum í Svínavatnshreppi hinum forna
Vill rannsóknarnefnd vegna myglu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 9.4.2019 | 17:24 (breytt 23.5.2019 kl. 08:19) | Facebook
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.12.): 0
- Sl. sólarhring: 50
- Sl. viku: 2197
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1946
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.