Hann kastaði éli um 3:30 ,máttlausu, en um 4:30 var komin samfelld snjókoma í hægum vindi. Fljótt sá þess merki, því það fennti yfir mannanna verk og slóðir. Þessi snjókoma hefur eflaust hægt á hlýnun jarðar, því um leið og hún fellur dregur hún varma í sig. Þannig vinna kerfi jarðar og lögmálin saman. Allt leitar sér jafnvægis.
Starfsmenn borgarinnar voru komnir snemma að ryðja og var gott færi frá Vogum og upp í Kópavog. Ökumenn urðu að aka af gætni til að missa ekki vald á aðstæðum. En ég hefði ekki gefið í ástandið þegar fólk fór í vinnuna og koma börnum í skóla og bílum fjölgaði á akbrautum.
Í sveitinn eru börn með foreldrum sínum við gegningar snemma morguns, það er/var þeirra leikskóli. Nú eru risnir nýtísku leikskólar út um sveitir og komast börnin oft með skólabílnum þangað, en skólabílstjórar eru hugdjarfir menn og kaldir kallar í allskonar tíðarfari.
Fólk beðið um að fara varlega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 1.4.2019 | 12:20 (breytt 9.12.2019 kl. 18:13) | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 6
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 566927
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þvert ofan í það sem bílamenn kvarta yfir hafa göngu- og hjólastígar verið slælega mokaðir.
Ég fékk ákúrur í hitteðfyrra fyrir að nota orðið púðursnjór. Var bent á hið prýðilega gamla og góða íslenska orð lausamjöll, samanber ljóðlínur Gríms Thomsens í ljóðinu um Arnljót gellini:
"...lausa mjöll í skógi skefur
eru á fereli úlfur og refur..."
Ómar Ragnarsson, 2.4.2019 kl. 00:48
Rétt hjá þér Ómar lausanjöll er prýðilegt orð, en þetta lá svo velvið og börni kalla þetta púðursnjó.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 2.4.2019 kl. 13:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.