Ólafur Ketilsson hélt uppi áætlunarferðum milli Laugarvatns og Reykjavíkur.
Fólk borgaði fargjaldið hjá bílstjóra þegar það gekk inn í vagninn. Par var komið inn í vagninn þegar bílstjóri settist undir stýrið og hreiðraði um sig í aftasta bekk. Parið var í sleik og bílstjóri vildi ekki trufla. Skemmtu þau sér hið besta á leiðinni til Reykjavíkur og bílstjórin hafði gaman af og sá allt í baksýnisspeglinum.
Þegar til Reykjavíkur kom gengu þau til bílstjóra og vildu borga fargjaldið.,, Nei,nei sagði Ketilsson, þið komuð ríðandi í bæinn, þið þurfið ekki að borga".
Þessa sögu sagði maður mér, sem var glaðvær og hispurslaus í framgöngu við sína samferðmenn og vildi skemmta þeim.
----------------------
Strákur náði sér í stelpu á balli og fylgdi henni heim. Þau gengu inn bæjarganginn.-- Viðkvæmir lesi ekki lengra.-- Þegar inn var komið vildi strákurinn fá eitthvað meira og vatt sér til og tók stelpuna aftan frá. Þá kom heimilshundurinn og fór að sleikja punginn á stráknum sem honum fannst gott.
Þessi saga er frá hinum glaðværa og hispurslausa.
Ég vona að enginn hneykslist á þessum sögum.
----------------------
Bónda nokkrum var kennt barn í fjarlægri sveit. Sýslumaður kom og yfirheyrði bónda og sagði honum hvernig komið væri. Bóndi hugsaði sig um og sagði svo.,, Ja ég er nú hér við heyskap og hef verið það í allt sumar, þannig að það er nú útilokað að ég eigi barnið. Hann er nú ekki svona langur á mér að hann nái í fjarlægar sveitir".
Sýsli fór við svo búið og féll málið niður.
Þessa sögu sagði mér gamall maður þá er við stóðum á engjum saman sumarið 1961. Hann hafði gaman af svona sögum og lét þær flakka.
ENDIR
Segir sögurnar uppspuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 19.1.2019 | 11:15 | Facebook
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 287
- Sl. sólarhring: 568
- Sl. viku: 1545
- Frá upphafi: 570851
Annað
- Innlit í dag: 264
- Innlit sl. viku: 1383
- Gestir í dag: 260
- IP-tölur í dag: 256
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.