Þetta er hið furðulegasta mál. Engir vekfundir virðast vera haldnir um framgang verksins? Hvernig gangi, hvaða efni eru notuð hvernig rýmar staða verksins við kosnaðaráætlanir.
Svona til sýndar sýnis stjórnkerfið borgarinnar ekki virka. Í húsfélögum virkar þetta allt öðruvísi en borgin nær ekki þeim staðli. Ef ráðist er í kostnaðar miklar framkvæmdar í fjölbýlishúsum er löggjöf mjög ströng um hvernig ákvarðanir eru teknar og framkvæmdir unnar og fjárhagsrammi ákvaraður og verða veruleg vandræði ef útaf er brugðið. Þegar verk er hafið eru svokallaðir vekfundir haldnir með verktaka, eftirlitsmanni og fulltrúa frá húsfélaginu. Þar eru rædd vinnubrögð og komist strax að því ef verkið er að leggjast á hliðina og eitthvað sem ekki stenst kemur í ljós sem þarf að fara yfir. Jafnvel getur komið til þess að kalla skuli saman húsfund og taka nýjar ákvarðanir. Allt bókað á staðnum og ákveðið hver á að gera hvað.
Raunar hef ég vissu fyrir því frá minni hendi að stjórnkerfi Reykjavíkurborgar virkar ekki sem skildi og þar kemur Laugarnesmálin upp í hugann þó þar sé að vísu ekki um fjárhagslega framm úrkeyrslu að ræða. Aðalega að embættismenn vinna að því er virðist ekki vinnuna sína og stjórnkerfið bregst löturhægt við því þó eitthvað sé dregið fram á fundum og lögbrot fá að þrífst án viðurlaga og er í raun skóli fyrir lögbrjóta, þannig að þeir sem vinna byggingarvinnu eða standa fyrir verkum hjá borginni, sjá það augljósa. Það má allt því að það er ekkert sagt við því.
Það er t.d. alger vanvirðing við Ummboðsmann borgarbúa að það er ekki farið að hans áliti t.d. í máli nr 13/2013 og ekkert gert með það eins og það blasir við mér og embættismenn að því er virðist dottandi eða ókomnir úr sumarfríum. Þeir hjá borginni eru góðir að smíða fuglahús, lengra nær það varla.
En í Kópavogi þar er gott að vera, miklar framkvæmdir, biðskýli spretta upp eins og gorkúlur á vegum bæjarfélagsins. Á meðan ekki er hafin framleiðsla á nýjum biðskýlum fyrir Reykjavíkurborg.
Fleira en ábyrgð eins manns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 20.12.2018 | 19:35 (breytt kl. 20:49) | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 88
- Frá upphafi: 566962
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 65
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.