Í mínum huga er þetta engin tilvíljun að sami stíllinn er á þessu og í Svíþjóð að vísu voru bílabrunar hjá heimilum fólk en hér er ráðist að fyrirtæki sem selur bíla. Það er sama handbragðið á þessu eins og það blasir við mér í fréttum.
Það er talað um allskonar alheimsvá. Því er rétt að álykta að aðgerðir gegn henni verði á alþjóðlegavísu.
Bíllinn er oft litinn hornauga sem orska valdur og því gæti hann orðið fyrsti kostur til að setja stein í götu.
Þetta gæti átt eftir að breiðast út víða að mínu mati og efa lítið eru einhverjar hreyfingar að baki þessum verkum, sem ekki beinast að þjóðríkjunum sem slíkum og gefa sig ekki fram til að bera ábyrgð fyrr en eitthvað hefur orðið úr verki.
Menn taka ekki Strætó sí sons upp í Öskju og kveikja í bílum, það er eitthvað og meira sem býr hér að baki.
NB, Þetta eru bara hugleiðinga mínar og vonandi er þetta tóm vitleysa. En mér finnst skörinn vera farinn að færast upp í bekkinn, heldur betur.
Heimurinn fær einhverskonar stríð en það verður ekki mjög skipulegt og ekki endilega milli þjóðríkja, heldur verða einhverrir punktar settir út og svo er stokkið á þá til bjargar heiminum. Og það er ekki endilega nauðsynlegt að slátra fólki.
Kveikt í bílum við Öskju í nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 20.8.2018 | 08:44 (breytt kl. 08:50) | Facebook
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 408
- Sl. sólarhring: 443
- Sl. viku: 1209
- Frá upphafi: 570506
Annað
- Innlit í dag: 369
- Innlit sl. viku: 1083
- Gestir í dag: 349
- IP-tölur í dag: 343
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Að undanförnu hefur verið ansi einhliða umræða um hjólreiðafólk, sem bölvald í umferðinni og því jafnvel haldið fram að það sé að brjóta umferðarlög með því að hjóla eftir gangbrautum, sem liggja yfir akbrautir á gatnamótum.
Og meira að segja gefið í skyn, að bílstjórar þurfi að taka á sig rögg og sýna þessu pakki hver eigi réttinn þar sem leiðirnar skerast.
Ég hef leitað til tveggja af okkar helstu sérfræðingum í þessu máli, sem hafa báðir komist að þeirri niðurstöðu að þessi almenna andúðarkenning gagnvart hjólreiðafólki eigi enga stöð í umferðarlögum.
En það er því miður í stíl við umræðuna að kenna hjólreiðafólki, sem kaallað er "andstæðingar bíla," um íkveikjur í bílum.
Það blasir við, að hver maður, sem notar hjól í staðinn fyrir bíl í umferðinni, skapar með því rými einhhvers eins bílökumanns í umferðinni, ´þar sem hjóleigandinn væri annars á sínum bíl.
Ómar Ragnarsson, 20.8.2018 kl. 08:55
Ómar ég er nú ekkert að tala um hjólreiðafólk eða beina mínu máli að því sem geranda í þessu máli. Það er þessi loftslagssíbylja sem ég beini þessu að, þó hvergi sé það nefnt í færslunni.
Þú er dæmalaus að fara að draga þetta svona upp og nýtur þess að ég næ ekki í þig , eins og karlinn sagði.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 20.8.2018 kl. 09:05
Við getum eins sakað bílaumboðin um að kveikja í bílum eins og hjólreiðafólk. Bara spurning um hvaða hagsmunir við teljum að búi að baki. Það býr eitthvað annað að baki, hvað sem það nú er - en látum lögreglu um að finna útúr því.
Kolbrún Hilmars, 20.8.2018 kl. 13:39
Gæti hugsast að þarna seu ekki bara Islensk ungmenni að verki ??
Erla Magna Alexandersdóttir, 20.8.2018 kl. 18:36
Mun líklegra að öfgahægrisinnaðir óknyttadrengir í Kópavoginum hafi kveikt í þessum bílum en Ómar Ragnarsson og Samtök um bíllausan lífsstíl.
Þorsteinn Briem, 20.8.2018 kl. 22:28
Á meðan ég tek undir síðustu orð Steina hér að ofan, þá efast ég um að "öfgahægrisinnaðir óknyttadrengir" finnist í Kópavoginum. Ef drengir þar eru ekki að spila með Breiðablik eða HK, þá eru þeir í tölvuleikjum eða stelpustússi!
Kolbrún Hilmars, 21.8.2018 kl. 18:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.