Það er erfitt að fjalla um málefni sem maður hefur áhuga á að upplýsa og þykist eitthvaða vita um en þekkir ekki um frumheimildina.
Reynum samt: Einhverntíman komst það inn í minn haus að vinstri umferðin ætti uppruna sinn í skógarstígum í fyrndinni. Það var vegna þess að í þröngum stígum var auðveldara að beita sverði til að verja sig þannig, fyrir rétthenda. Hægt var að bregað sverðinu fyrirhafnar laust og án þess, t.d. ef maður var ríðandi, að höggva yfir hestinn. Svo veit ég lítið meir af hverju farið var að breyta, en á Íslandi voru all flestir bílar smíðaðir fyrir hægri handar umferð, þ.e stýrið var vinstra megin og bílstjórinn því í betri færum að sjá fram fyrir ef þurfti að aka framm úr.
Nú vona ég bara að einhver geti upplýst þetta betur.
Bíllinn sem breytti sögunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 30.5.2018 | 21:14 (breytt kl. 21:24) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 249
- Sl. sólarhring: 315
- Sl. viku: 399
- Frá upphafi: 573717
Annað
- Innlit í dag: 238
- Innlit sl. viku: 356
- Gestir í dag: 232
- IP-tölur í dag: 230
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta: https://www.fhwa.dot.gov/infrastructure/right.cfm
Ásgrímur Hartmannsson, 30.5.2018 kl. 22:03
hvorutveggja á rætur sínar að rekja til siglingatækni ...
Örn Einar Hansen, 31.5.2018 kl. 06:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.