Bloggari fer ekki oft um Halfjarðargöng en nógu oft til að mynda sér skoðun um hvernig hugsað er um göngin.
Öryggisbúnaður til að tryggja umferð er ábótavant, svo sem stikur eru skítugar og sjálflýsandi merki sjást varla á þeim. Kantur sem afmarkar akbrautina er ómálaður og því erfitt að greina hvar akbrautin er. Lýsingu er ábótavant.
Einu sinni var auglýst að göngin væru lokuð vegna þrifa. Stuttu seinna var bloggari þarna á ferð og ekki hafði verið þvegið af stikum eð kantur málaður með gulu eða hvítu.
Bílslys í Hvalfjarðargöngunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 16.2.2018 | 14:44 | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.1.): 0
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 69
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
akkúrat tæiminn til að hætta gjaldtökunni er það ekki?
Halldór Jónsson, 16.2.2018 kl. 17:26
Eitthvað þarf í reksturinn, viðhald, málun og sitthvað.
Mætti ef til vill fara að lækkað gjaldið.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 16.2.2018 kl. 18:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.