Er þetta ekki gott tilboð, jafnvel betra en í riðuniðurskurði.
5 ára aðlögun.
Það er eftirspurn eftir því að koma börnum í sveit, þar liggja sókartækifæri sveitafólks til að hafa eitthvað fyrir stafni og skapa sér atvinnu. Þá er það ekki ósanngjarnt að fá aðstoð við að sækja vinnu utan bús.
Bloggari fór með barnabarn sitt í sumar á eitt slíkt setur. Þar voru kanínur, hænsni, refur og hvað eina og börnin voru alsæl og örugg í vélalausu umhverfi. Að vísu voru gamlir antiktraktorar á hlaðinu sem voru mikið setnir.
Svo gátu röskir strákar og stelpur spreitt sig á að moka hesthúsið undir eftirlit. Allt þetta getur leitt til þroska og vellíðunar hjá borgarbörnum og leitt til tengsla við sveitina. Það sem mér fannst helst vanta var skipulögð fræðsla um lífið og tilveruna.
Svo er það próventan, hið gamla íslenska fyrirbæri. Það mætti innleiða hana í stórum stíl. Það veit auðvitað engin hvað það orð þýðir og fólk verður þá bara að fara í orðabækur.
Við verðum að hafa innkomu í sveitina ef það verður stríð. Í seinni heimstyrjöldinn var börnum komið fyrir með massífum hætti upp í sveit, vegna styrjaldarhættu.
Nauðsynlegt er að rækta samband milli borga og bæja og sveitarinnar til að auka víðsýni á kjörum og starfi stétta á milli.
Þeir sem hætta strax fá greitt í fimm ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 4.9.2017 | 14:57 | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 17
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 82
- Frá upphafi: 566938
Annað
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 64
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Þorsteinn!
Ert þú ekki vel hress miðað við aldur? Kveðja til þín og þinna.
Jón Hólm Stefánsson (IP-tala skráð) 4.9.2017 kl. 19:55
Sæll Jón minn og takk fyrir innlitið. Ég er þokkalegur en styrður eins og gengur. En ég þarf ekki að kvarta.
Hafðu það gott karlinn minn. Syngur þú ekki fyrir okkur á haustfagnaðinum í októbrt?
Þorsteinn H. Gunnarsson, 4.9.2017 kl. 20:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.