Stefnur ganga út og suður. Nýr dómstóll í uppnámi

Auðvitað þarfa að stefna í þessum máli og hafa hana með stóru letri. Það er ótækt að ráðherra sé að fikta í hæfnislistanum. Þá er ráðherrann kominn ansi nálægt broti á stjórnarskránni um þrígreiningu valdsins og það er óhæfa að hann sé að hrinda mönnum út af listanum ef þeir eru honum ekki þóknanlegir og velja vini sína og flokksgæðinga inn í staðinn.

Málið er eintóm æla eins og Brynjar orðaði svo vel, en sæla fyrir suma, ef flokksskýrteinið er glöggt.


mbl.is Ástráður stefnir ríkinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband