Þetta atvik veltir upp spurningu um hvernig umferðarstjórnun er háttað á Keflavíkurvelli?
Það liggur fyrir að mjög skyndilega spillast veðurskilyrði sem ef til vill menn gera ekki ráð fyrir og eru óviðbúnir.
Lendingarskilyrði spillast og verða hættuleg. Hugsa þarf hratt og í lausnum. Taka þarf óvinsælar ákvarðanir sem hafa áhrif á fjölda fólks og fjárhag flugfélaga. Þá þarf og er örugglega til plan.
Þetta gerðist t.d. í bílaumferðinni í gær skyndilega, svo aðstæður allar urðu mjög hættulegar á mjög stuttum tíma. RUV sem er kynnt sem öryggistæki landsmanna varaði ekki neitt við þessu ástandi svo ég hafi heyrt, heldur var endalaust malað í síbylju um hljómsveitir og nýjustu lögin. Ekkert um almanna öryggi.
Það sem leikmanni hefði dottið í hug við þessar aðstæður er að hætta öllu lendingum og láta hreinsa völlinn og sanda og að því loknu að leyfa lendingar.
En allt kemur þetta í ljós þegar búið er að rannsaka málið. Menn eru svolítið ef til vill að vaxa útúr sína umhverfi sem maður finnur vegna reynslu sem sjómaður og bóndi á plani að taka þarf skyndilega ákvörðun vegna breyttra aðstæðna í náttúrunni og vegna breyttra veðuraðstæðna.
Nú eru menn við tæki og tól og stóla á þau.
Auðvitað er létt verk að vera vitur eftir á og þykjast vita allt. En það er nú einu sinni hlutskipti og stað bloggarans og því set ég þessar hugleiðingar fram.
Keflavíkurflugvöllur opinn á ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 28.4.2017 | 21:59 (breytt kl. 23:26) | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.11.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
RUV hefur ekki mannafla til þess að vera á ferli stanslaust um allt gatna- og vegakerfi við sunnanverðan Faxaflóa og rjúfa dagskrár til að tilkynna um snöggversnandi skilyrði hér og þar í innan við klukkustund á hverjum stað.
Það er skylda Vegagerðarinnar ef einhver á að geta elt ólar við eins sérkennilega dreifð slæm skilyrði og voru hér eftir hádagið.
Sjálfur var ég á ferð á léttvespuhjóli nú síðdegis og reyndi að aka í samræmi við þessi mjög svo óvenjulegu skilyrði.
Ef það hefðu verið sendir út söltunarbílar hefði hálkan verið horfið þegar þeir komu á vettvang.
Ómar Ragnarsson, 29.4.2017 kl. 00:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.