Það var gaman að sjá gamlan félagsmann í Æskulýðsfylkingunni og valdhafa í þessari hægristjórn, vatnsgreidda koma þarna fram í beinni útsendingu og lýsa losun hafta, sem vissulega er áfangi út af fyrir sig. Þetta eru nú svo flókinn og viðamikil mál að almenningur skilur ekki upp né niður í þeim.
Allir hafa getað fengið nógan gjaldeyrir í veskið þegar flogið hefur verið erlendis. Fyrst voru mörkinn 500 þús. ísl í gjaldeyrir auk þess að geta tekið nærri ótakmarkað í hraðbönkum erlendis. svo var þakið lækkað í 350 þús ísl og dugði öllum.
Nú, nú þetta með afnám skilaskyldu á gjaldeyrir náði ég ekki. Hélt að útflutningsverslunin byggðist á því að gjaldeyri væri skilað í Seðlabankann til að efla gjaldeyrisvarasjóðinn.
Þetta var mjög flottur fundur hjá þessum höfðingjum og þeir komu bærilega fyrir. Fólk dæsir og segir: ,,Hann kemur vel fyrir hann Bjarni" enda er hann meistari í því að fá ekki á sig skrámur. Og Benedikt passaði sig á því að vera ekki með Óttar Proppe með sér enda ekki á vísan að róa í hvða fötum Óttar yrði.
Þá er staðan þessi: Á maður að selja allt sem maður á og breyta í gjaldeyrir og fara með út með það, en þá er spurning um barnabörnin og skyldurnar við þau.
Sniðugast væri að fara upp í Samskipti og láta ljósrita hlunnindabréf í Íslandsmiðum og selja þau þar sem verð væri fyrir þau að hafa. Það hefði Einar Ben gert. Nú er farið að selja norðurljósin eins og hann áformaði.
Maður verður að höndla með eitthvað eftir þennan prýðilega fund í Ráðherrabústaðnum um losun hafta.
Öll fjármagnshöft afnumin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 12.3.2017 | 15:53 (breytt kl. 16:02) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 82
- Sl. sólarhring: 152
- Sl. viku: 232
- Frá upphafi: 573550
Annað
- Innlit í dag: 78
- Innlit sl. viku: 196
- Gestir í dag: 78
- IP-tölur í dag: 78
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.