Hér koma nokkri punktar sem voru með kaffinu, að lesa, þegar baráttuskrifstofan var opnuð í Hamraborg í gær og fjölmiðlar vildu ekki koma og kynna sér hjá Flokki Fólksins.
Flokkur Fólksins:
1. Vill frelsi til strandveiða smábáta að fjórum tonnum.
2. Vill fullt verð fyrir aðgang að auðlindum okkar.
3. Vill afnema verðtryggingu.
4. Vill afnema núverandi okurvaxtarstefnu.
5. Vill að allir geti eignast eigið þak yfir höfuðið.
6. Vill mannauðinn okkar heim.
Flokkur Fólksins er flokkurinn þinn, segir í skjalinu sem dreift var, ef fjölmiðlar skyldu koma og er hér með dreift af því að fjölmiðlar komu ekki.
Góðar stundir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 26.2.2017 | 20:52 (breytt kl. 20:55) | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað þýðir númer 6?
Er það sem mér skilst að það sé verið að boða opin landamæri?
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 27.2.2017 kl. 16:03
'Eg skil það svo að ungafólkið geti komið heim eftir nám og hér sé hægt að búa. Þetta hefur ekkert með opin landamæri ég sé ekki hvernig þú færð það út.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 27.2.2017 kl. 16:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.