Hér er væntanlega flest rétt sem Ólafur æðstiprestur ber fram. Þegar þurrt er þá eru bílar alltaf að þyrla upp óhreinindum í rennusteinunum, sérstaklega á Miklibrautinni þar sem mikil umferð er og mikill hraði. Þar myndast mikið af mikró stormsveipum sem stöðug eru að hafa áhrif á óhreinindin.
Það sem þarf að gera er að fjarlægja óhreinindin.
Hvernig er það gert? Með þvotti.
Tillaga mín er þessi og ég er búinn að þrauthugsa þetta.
Prufa að þvo Miklubraut að nóttu t.d. til austurs. Til þess þarf að loka götunni. Koma svo með 2-3 treilera fulla af sjó og smúla göturnar. Áður þyrfti að vera búið að ganga úr skugga um að öll niðurföll væru opinn og klakalaus. Til aðstoðar væru við hendina smágöfur til að liðka fyrir ef eitthvað væri um klaka og öflugir sóparar.
Aðal óvissu punkturinn væri hvort þetta skapaði mikla hættu á ísingu. Því væri að sjálfsögðu mætt með að salta ríkulega að verki loknu. Með því að nota sjó væri minnkuð hætta á ísingu.
Það er nóg af sjó tiltækt og við eigum að nota eigi nauðlind aðal spurningi er hvort nægt saltmagn væri í sjónum, en þá er bara að bæta við.
Bless,
Þorsteinn bóndi
Snýst um þrif á götum - ekki nagla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 15.12.2016 | 09:11 | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.