Það verður forvitnilegt að fylgjast með hvernig umferðarmynstrið þróast. Við opnun Arnarnesvegar leysast nokkur umferðarmál sem eru nú svolítið í hnút eins og er.
Mest spennandi verður að fylgjast með hvernig umferðin kemur út, áfram upp í Kórahverfi og allaleið upp í Víðidal og á Suðurlandsveg.
Nokkur atriði þarf að laga þegar reynsla kemur á framkvæmdina eins og alltaf, því allt er ekki fyrirséð við hönnun, þó það sé stundum ótrúlegt hvað fer fram hjá verkfræðingum og hönnuðum, en leikmenn þykjast vita.
Hægt er að nefna eitt atriði m.a. niður við Þorrasali, en vegurinn út úr hringtorginu við Þorrasali er merktur sem 50 km hraði og svo þegar komið er í íbúagötuna blasa við göng fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur í halla. Þarna ætti að vera 30 km hraði auk þess sem ónóg lýsing er yfir göngustígnum, en sjálfsagt verður gengið í það að laga þetta, því ella tapast atkvæði í næstu bæjarstjórnarkosningum.
Ýmislegt fleira mætti segja en þetta verður látið nægja. Það er margt vel gert í Kópavogi í verklegum greinum og á eftir að standast tímans tönn, mest er ég hrifinn af hve bistöðvar eru vel hannaðar og góð og falleg biðskýli á þeim, enda lengi stjórnað af verkfræðimenntuðum manni, Gunnari Birgissyni, sem nýlega afþakkaði 600 þús kauphækkun í Fjallabyggð samkv. úrskurði kjararás. Það er vonandi að það verði settar á almenningssamgöngur hér í byggðina Þorrasalir Örvarsalir enda breytir þessi samgöngubót öllu þar að lútandi.
Arnarnesvegur opnaður á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 14.11.2016 | 18:15 (breytt kl. 18:23) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 216
- Sl. sólarhring: 282
- Sl. viku: 366
- Frá upphafi: 573684
Annað
- Innlit í dag: 207
- Innlit sl. viku: 325
- Gestir í dag: 203
- IP-tölur í dag: 202
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.