Gott væri á þessum tímapunkti að fá útreikninga á niðurstöðu kosningana þar sem atkvæðavægið væri jafnt í öllum kjördæmum. 1 maður 1 atkvæði og allstaðr jafn mörg atkvæði á bak við hvern þingmann.
Kosninga- og reikni- sérfræðingar væru settir í það að skjóta því upp á skjáinn til að gera sér grein fyrir hvernig lýðræðið er afbakað á Íslandi.
![]() |
Segir RÚV hafa haft hana að fífli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 30.10.2016 | 02:49 | Facebook
Myndaalbúm
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Guðjón E. Hreinberg
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Núverandi kosningalög eiga að tryggja að fjöldi þingmanna hvers flokks sé í sem mesta samræmi við kjörfylgi flokkanna. Það er hlutverk jöfnunarþingsæta að stuðla að því.
Það er misskilningur að álíta að mismunur atkvæðavægis á milli landsbyggðar og suðvestur hornsins hafi áhrif á þingstyrk flokka. Það gæti hins vegar haft áhrif á það hverjir innan sama flokks settust á þing.
Hörður Þormar (IP-tala skráð) 30.10.2016 kl. 16:39
Ef niðurstöður kosninganna í gær væru yfirfærðar á kosningakerfi sem afbakar ekki lýðræðið, þá væri útkoman núll hjá öllum. Ástæðan er einfaldlega sú að í gær var ekki eitt einasta atkvæði greitt einstaklingi sem getur orðið fulltrúi á Alþingi heldur voru þau öll greidd félagasamtökum sem geta það ekki.
Guðmundur Ásgeirsson, 30.10.2016 kl. 17:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.