Þetta var mjög upplýsandi og menntandi ráðstefna.
Íslendingar virðast vera miklir eftirbátar annara þjóða í þessum málum, varaðndi að hlúa að börnum við andlát foreldris eftir því sem kom fram í máli fólks og virðist það alfarið fara efti samheldni í fjölskyldum hvernig unnið er úr svona málum.
Aðalatriðið er að veita börnum öryggi, hlýju og nánd og að þau hafi margt fyrir stafni, því lífið heldur áfram.
Það kom fram á ráðstefnunni að Jón Bjarnason fv. skólastjóri á Hólum er guðfaðir þessa verkefnis og hefur drifið það áfram ásamt fyrilesurum og rannsóknaraðilum. Ég sagði honum að þarna væri kominn póstur í ferilskrána hjá honum sem Jón Arason gæti verið drjúgur af. Hann gæti vissulega státað af því fram yfir JA. Dagskráinn var mjög fjölbreytt og þetta efni á erindi við nútíma manninn því dauðinn er honum fjarlægur, þó það sé eitt af því sem er víst að hendir hvert og eitt okkar. Þó er alltaf verið að spá heimsendir með allskonar fræðum, þó heimsendir sé oft á dag alla veg fyri þeim sem deyr.
Innanríkisráðuneytið hefur veitt þessu viðfangsefni brautargengi og ber svo sannarlega að þakka það.
Bað Jón Bjarnason hlutaðeigndur og fyrirsvarsfólk ráðstefnunnar að færa Ólöfu Nordal þakkir og kveðjur en hún komst ekki til ráðstefnunnar, því hún var lögð inn á spítala samkvæmt fréttum með lungnabólgu. Góðar batakveðjur til Ólafar.
Allt efnið verður væntanlega gert aðgengilegt á vefnum svo ég er ekki að þylja meir um þetta, en legg áherslu að börn eiga að fá að njóta bæði móður og föðurforeldra jafnt og þeirra fjölskyldna og skiptir máli að þau fái að njóta félagsskapar ungviðsins í fjölskyldunni, þó annað foreldrið sé falli frá.
Það er grundvallaratriði í mínum huga.
Börn missa hluta af sjálfum sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 12.10.2016 | 20:10 (breytt kl. 21:27) | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 87
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 64
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.