Prédikun dagsins hjá Vegagerðinni er ein breið brú. Hvað þýðir það á íslensku. Jú ein breið brú framundan. Það ætti náttúrlega að standa þarna mjó og þröng brú og sitt hvoru meginn ættu að vera háar hraðahindranir svo það væri alveg klárt að bílar lækkuðu hraðan og jafnvel köstuðust út af veginu svo það yrði ekkert slys. Svo mætti t.d. hafa viðvörun á ensku.
Þá mætti vera öflugri hættuljós við brýrnar í myrkri svona eins og notað er við í vitum landsins til að leiðbeina skipstjórnarmönnum eða flugmönnum. Allt er þetta þekkt, en einhverra hluta ekki notað hjá Vegagerðinni. Nú hélt ég að vegamálastjóri væri skýr maður, en vitanlega vantar peninga í málin.
Hvalfjarðargöngin eru svo sér kapituli. Um dagin varð eitthvert fár í göngunum og þá fór ég að skoða aðstæður þar, sem ég svo sem vissi af ferðum mínum, þar í geng um tíðina.
Vegstikur eru illa þrifnar þar svo þær veita vegfaranda ekki þær upplýsingar og aðhald sem ella væri og vantar að kanturinn sé málaður gulur eða með sjállýsandi fosformálningu.
Allt er þetta öryggisatrið sem Vilhjálmur bendir á og sjálfsagt mikið betra að kjósa hann en Árna Johnsen. Árni er bara í einhverju veseni. En náttúrlega er það mál höfuðverkur Sjálfstæðismanna og líkur því hér þessari bloggfærslu.
Vill betri merkingar á þjóðvegum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 17.8.2016 | 17:57 (breytt kl. 18:54) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Get tekið undir með þér að auka þarf blikkljós á einbreiðum brúm. Á hringveginum eru 39 einbreiðar brýr og þar af eru 21 í Ríki Vatnajökuls, milli Hornafjarðar og að Sólheimasandi.
Aðeins eru fjögur blikkljós á þessum vegakafla. Fjármagn, 60 milljónir var sett í merkingar og sást lítill munur. Helst að búið var að mála merki, vegur þregnist á yfirborð vega en það er ekki til í reglugerð.
Viðhald á brúm er ekkert og t.d. er Skeiðarárbrú mjög sjúskuð og gólfið skemmir dekk bíla.
Við getum ekki boðið gestum okkur upp á þetta og því síður innfæddum.
Sigurpáll Ingibergsson, 17.8.2016 kl. 22:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.