Fögur er hlíðin , ný slegin tún, grósku miklir grænfóður akrar og bleikir rúllubaggar út um allar koppagrundir og Framsóknarflokkurinn að verða 100 ára. Stofnaður 16. des árið 1916
Margir Framsóknarmenn litu hýru auga til Guðmundar, þar sem áar hans hafa dugað vel í stjórnamálabaráttur svo búast má við að Guðmundur snúi aftur með einum eða öðrum hætti eins og Gunnar forðum.
Þegar menn eru komnir með hina pólitísku veiki er erfitt að losa sig við hana sérstaklega þegar hún er ættgeng, eins og í þessu tilfelli.
Verk Framsóknarflokkins blasa við út um allar sveitir með hvítum húsum og rauðum þökum, mikið verk. Flokkurinn stóð fyrir mikilli uppbyggingu í landbúnaði, byggingu héraðsskólanna og margt, margt fleira. Hann tengdist bændum og sveitafólki mjög sterkum böndum en náði ekki fótfestu í þéttbýli svo heitið gæti. Svo fór hann út af sporinu í kvótamálunum og hefur verið lasin síðan.
Þegar búvörulögin voru sett nr. 46 1985 sögðu margir, hvað nú Steingrímur Hermanns það verður hrun í sveitum? Ja það er ekki alltaf hægt að framleiða og framleið ef engin finnst kaupandinn. Þó svo flokkurinn tapi tveimur alþingismönnum í dreifbýli þarf hann að vinna einn í þéttbýli það er gjaldið. Þetta gekk ekki eftir. Framsókn hefur ekki náð að skjóta nægjanlega sterkum rótum í þéttbýli. Ef honum auðnast það ásamt því að halda tryggð við bændastéttina gæti þetta blessast. En ekki fyrr en hann getur hænt þéttbýlisbúa að sér með stefnu sinni og að sinna þörfum þeirra til jafns.
Gefur ekki kost á sér aftur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 11.8.2016 | 13:45 (breytt kl. 13:47) | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 10
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 1393
- Frá upphafi: 566777
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 1244
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.