Sigmundur Davíð virðist oft ekki virða lýðsræðislegar ákarðanir og er tilbúinn að rífa upp ákvarðanir sem búið er að taka. Þetta eru svolitlir einhyggjutaktar að mínu mati. Ég stóð í þeirri meiningu að allir væru búnir að meðtaka að stefnt væri á að hafa kosningar í haust, en af því að það hentar ekki hernaðaráætlun hans að tryggja sig í sessi innan flokks sín, bregður hann á þetta ráðu.
Sigmundur væri góður í því að rífa upp rekavið á Ströndum, en þar er nóg af slíkum verkefnum og mundu bændur vera glaðir að fá liðsauka og gætu upplýst um Hermann Jónasson og hans verk þar, en það var á þeim tíma sem Framsókn var og hét.
En nú er Framsókn eins og blaktandi skar og má ekki við neinum súgi svo ekki slokkni ljósið og af verði draugagangur.
Nú verða hinir almennu flokksmenn að meta það kalt og yfirvegað hvort Sigmundur komi til með auka fylgi flokksins. Það má vel ver að hann sé klár en það er ekki nóg ef fylgið vantar.
,,Þetta er búið og gert,, segir Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Eða eins og sagt var í sveitinni á fengitíð þegar lambhrútur lemdi ána, loka hnykkurinn er kominn.
![]() |
Þetta er búið og gert |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 26.7.2016 | 17:50 (breytt kl. 17:50) | Facebook
Myndaalbúm
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Guðjón E. Hreinberg
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann er maður en ekki mús og er að gera skyldu sína eftir dæmafáa aðför að honum,sem er pottþétt aðför að lýðræðinu.- - - Búið og gert já,en drullulata frjó böðlanna dó utangarðs og verður engum lengur til tjóns.
Helga Kristjánsdóttir, 26.7.2016 kl. 20:52
Þorsteinn, þetta er sandkassinn hanns Sigmundar og er þá létt að mæla starfsgetu hanns sem fulltrúa almennings út frá þeim kassa. Eru menn ekki að sjá í gegnum þetta?
Eyjólfur Jónsson, 27.7.2016 kl. 14:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.