Dagana 17-22 júlí fórum við hjónin í ferðalag á Hornstrandir með 2 vinum og gistum í vitavarðarhúsinu sem Ferðafélag Íslands hefur til umráða.
Hér kemur ferðasagan séð með augum Ingu Þórunnar:
Í dásemdar veðri komum við hér.
Tilgangur ferðar að ganga og hvílast.
Gista í vita undir Hornstrandarhimni.
Fjarskiptalaus.
Tæplega höfum þó séð
stíg sem við þrívegis gengum.
En mikið var hlegið í þokunni á Horni
við undirspil fugla.
Hornvíkin ei okkur sveik.
Gróður og klettar og fallega fjaran
og Drífandifoss.
Fegurð og friður.
kynntumst við Katli og Dóra og öðru frábæru fólki.
Og úttekt var gerð á virkjanarkostum.
Við Hornbjarg við skiljumst í bili
og Hornbjargið bíður með sól.
Hornbjargsvita við kveðjum
IÞH
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 26.7.2016 | 12:20 (breytt kl. 12:30) | Facebook
Myndaalbúm
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Guðjón E. Hreinberg
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 1
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 578604
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.