Nú er það að koma í ljós að kerfið virðist ekki virka sem skyldi og stefnir í óefni með birgðir.
Þá ætla einkaaðilar að far að að skattleggja bændur, en skattlagningarvaldið er hjá Alþingi og er talið að ekki sé hægt að framselja það, samanber þegar fóðurbætisskattur landbúnaðrráðherra var dæmdur óleglegur hér á árum áður.
Sennilega er þessi búvörusamningur eitthvað undarlegur, þegar blekið er ekki þornað, þegar vandræðin koma í ljós og eiga eftir að versna.
Ekki voru Strandamenn ánægðir með sauðfjársamningin og hafa látið gert aðvart um það og kom í ljós við svokallaða atkvæðagreiðslu.
Draga úr mjólkurframleiðslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 2.4.2016 | 09:36 | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 14
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 1397
- Frá upphafi: 566781
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 1247
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Enn eitt formanna og forstjóraruglið óábyrga.
Þessir hvítflibbastjórar eru rándýrar afætur á ríkisframfærslu. Gera sér enga grein fyrir raunveruleikanum, en hafa vald til að gera hverja vitleysuna á fætur annarri.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 2.4.2016 kl. 14:41
HVERNIG EIGA MENN SEM ERU AÐ RÁÐSTAFA EIGNUM SÍNUM ERLENDIS AÐ HAFA TÍMA TIL AÐ SEGJA EÐA GERA EITTHVAÐ AF VITI ?
ENDA HAFA ÞEIR EKKI GERT ÞAÐ !
Erla Magna Alexandersdóttir, 2.4.2016 kl. 19:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.