Breiðholtið hefur margt til síns ágætis. Ef við horfum á Seljahverfið t.d., Þá er það alger snílld, mjög barnvænt, skólar inn í miðju svo börn þurfa aldrei að fara yfir götu. Strætisvagna leiðir eru hringin í kring um þá miðju og nýtast vel. Hólmaselið skemmtilegt sem leiksvæði barna.
Það er stutt í náttúruperlur ( Elliðarárdal ) og svæðið upp í Rauðhóla. Stutt í hesthúsahverfi. Þá er menn fljótir út úr bænum að sumarlagi og samgöngur yfirleitt góðar út úr hverfinu.
Efra- Breiðaholtið er með svipuðu sniði, flest innan seilingar.
Þá er húsagerð fjölbreytt og hægt fá flestar stærðir af íbúðum á þessu svæði. Breiðhyltingar eru með sér skíðasvæði og er það fátítt að svo sé innan borgarmarka borga.
Svo náttúrlega var sá einstæði atburður í Breiðholti að borgarstjórn Reykjavíkur var eitt sinn mynduð upp á þaki á blokk í Æsufelli, þegar Jón Gnarr Núpsjarl tók völdinn í Reykjavík.
Hvað er að gerast í Breiðholtinu? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 15.2.2016 | 13:10 | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sé ekki eftir því að hafa keypt íbúð í Bakkahverfinu. Liggur líka ágætlega við samgöngum . Breiðholt er ekki eins út úr leið og það var fyrir nokkrum áratugum síðan.Svo held ég að ghettó stimpillinn hafi bara verið jákvæður gaf okkur bara sérstöðu.Bróðir minn þurfti að kaupa sér litla íbúð, við skoðuðum eina í Þangbakka í stóru blokkini við hliðina á Breiðholtskirkju (Indjánatjaldið) . Við vorum ekki nógu snöggir að gera gott tilboð og var íbúðin seld strax sama dag.
Hörður Halldórsson, 15.2.2016 kl. 15:46
Það mætti þó merkja ökuleið út úr Breiðholtinu inn á hringveginn. Sú merking var ekki til síðast þegar ég vissi.
Vigfús
Vigfús Ingvar Ingvarsson (IP-tala skráð) 15.2.2016 kl. 20:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.