Ýmsir fjármálapinklar hafa verið hengdir á ríkissjóð í gegn um tíðina, svo sem lífeyrisskuldbindingar þegar verið er að hægræða í fyrirtækjum og stofnunui og gera starfsemina rekstrarhæfa.
En nú hafa skuldakóngarnir og fjármálaséníin slegið öll met. Þeir afhenda ríkinu bara allan pakkan, heilan banka sem er með fullt af lánum og kröfum sem eru ef til vill lítils virði og fást tæpast greiddar. Vísir.is greinir frá afhendingu Glitnis til ríkisins og fer nokkrum orðum um innihald eigna bankans þ.m. t.:
,,Þá eru lán Glitnis til Reykjanesbæjar meðal þeirra eigna sem afhentar hafa verið ríkinu. Fjármála- og efnahagsráðuneytið vildi ekki upplýsa um hver aðkoma ríkisins að viðræðum Reykjanesbæjar við kröfuhafa yrði í kjölfar þess. Ríkið hefur verið óbeinn aðili að viðræðunum þar sem Landsbankinn er einn kröfuhafa. Þá skuldar Reykjanesbær Íslandsbanka einnig talsverða fjármuni."
Ætli að þessar kröfur fáist nokkuð greiddar?
Fjármálaráðherra verður að standa vaktina og vera ekki að taka við ónýtum pappírum.
Stórmál fyrir lausn á höftunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 30.1.2016 | 11:33 | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu að gefa í skyn að "skuldakóngar" og "fjármálaráðherra" séu ekki tvö mismunandi orð yfir sama hlutinn? ;)
Guðmundur Ásgeirsson, 30.1.2016 kl. 12:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.