Forsetinn kominn á fleygiferð.

Fjölskylduhjálpin í Reykjanesbæ

Forseti heimsækir Fjölskylduhjálpina í Reykjanesbæ í aðdraganda jólanna og tekur þátt í úthlutun matvæla til þeirra sem þurfa á slíkri aðstoð að halda.

21. desember 2015

Landspítalinn

Forseti á fund með forstjóra Landspítalans Páli Matthíassyni um stöðu þjóðarsjúkrahússins, starfsemi og fjármögnun, hið mikla framlag starfsfólksins á erfiðum tímum og nauðsyn þess að móta heildarstefnu í heilbrigðismálum Íslendinga sem studd væri breiðri og varanlegri samstöðu.

21. desember 2015

Stofnun múslíma á Íslandi

Forseti á fund með stjórnendum Stofnunar múslíma á Íslandi og í Svíþjóð, Karim Askari og Hussein Aldaoudi, um starfsemi stofnunrinnar á Íslandi, aðlögun að íslensku samfélagi, menningu og lýðræðishefðum, umræður í íslenskum fjölmiðlum sem og um kaupin á Ýmis húsinu og fjárstyrk frá Sádi Arabíu og samskipti þeirra við sendiráð þess lands.

Heimild: Heimasíða forseta Íslands


mbl.is Fleiri ánægðir með störf forsetans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband