Nokkrar hugleiðingar um akstursvenjur.
1. Yfirleitt of mikill hraði.
2. Stefnuljós ekki notað.
3. Bifreið svift á of miklum hraða inn í hringtorg.
4. Ekki stöðvað eða hægt á sér þegar ekið er inn í hringtorg.
5 Kjaftað í síma, fólk út á þekju og veit ekki í hvaða heimi það er.
6. Skrifa SMS við stýri afleitur og hættulegur ósiður.
7 Of langt bil á milli bíla, aksturbrautinn illa nýtt.
8. Seint farið af stað á grænu ljósi, fáir bílar komast yfir á stuttu grænu ljósi.
9. Snyrting og speglun í akstri. Tekur athyglina frá akstri.
10. Of lítill hraði á þungum akreinum ef leiðin er greið fram undan. Léleg nýting
akreinar, gæti flutt fleiri bíla á tímaeiningu.
11. Þungaflutningabílar á vinstri akrein að þarf lausu.
12. Stefnuljós á, þegar ekki stendur til að beygja.
13. Ekki stoppað fyrir gangandi umferð á göngubrautum.
14. Hjólreiðafólk of djarft í umsvifum sínum og stundum illt að sjá það þó það hafi batnað til muna.
Ýmsilegt er eflaust fleira sem hægt er að benda á sem betur mætti fara hjá okkur. Aðalatriðð er að sýna kærleik og elskusemi í umferðinni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 9.9.2015 | 08:34 | Facebook
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 447
- Sl. sólarhring: 457
- Sl. viku: 1724
- Frá upphafi: 593878
Annað
- Innlit í dag: 381
- Innlit sl. viku: 1401
- Gestir í dag: 369
- IP-tölur í dag: 365
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.