Aðalstefið við virkjun Blöndu var að virkjað væri og að þjóðin ætti a.m. kosti eina góða vatnsaflsvirkjun á svæði þar sem ekki væri hætta á jarðskjálfrum og eldgosum. Svo voru bændur svolítið plataðir þar sem á frumstigum umræðu var gefið í skin að þeir gætu fengið orku sem bætur fyrir land sem færi undir lónið. Bændur eru veikir fyrir hlunnindum hverskonar og skilja manna best hvað það þýðir fyrir lífsafkomu.
Afhendingarörryggi sat í fyrirúmi eftir mistök og offors stjórnvalda í Laxárdeilunni og atburði á Kröflusvæði en Blönduvirkjun fékk þá arfleyfð í skírnargjöf. Orka var óörugg á þessu svæði þar sem hundurinn að sunnan gat slitnað og orrkuþurrð gat skollið á fyrirvaralaust á og allt svæðið því í uppnámi og lamasessi.
Það var alla tíð skilningur okkar Alýðubandalagsmanna og alþýðumanna að farsælast væri að nota orkuna í heimabyggð, þó ekkert hafi sérstaklega verið í augsýn um atvinnuuppbyggingu á svæðinu. Það er vitað að orka rýrnar eftir því sem lengra þarf að flytja hana.
Af því sem að ofan er lýst ætti orka frá Blönduvirkjun að vera mun dýrari en á hættulegum svæðum.
Óvissa með Blöndu-samþykktina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 15.7.2015 | 10:05 | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 13
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 1396
- Frá upphafi: 566780
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 1246
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.