Mér sýnist að ráðherrar og þá sérsaklega forsætisráðherra verði að fara að gera eitthvað til að snúa þessari þróun við með einhverjum hætti.
Það er ekki gott fyrir þjóð sem sífellt glímir við náttúruvá og hamfarir (snjóflóð, eldgos jarðskjálta ) sé að missa fólk sem er sérmenntað í slíkum atburðum. Það bar gengur ekki. Ef þeir ráða ekki við viðfangsefnið verða ráðherrarnir að leita sér að upplýsingum og þekkingu og leiðsögn hvernig hægt sé að finna lausnir.
Það er ekki nóg að aka um á fínum bílum og vera með bindi. það þarf andlegt atgerfi til að vera snjall stjórnmálamaður.
Sveitungi minn Pálmi á Akri sagði eitt sinn við mig að aðalatriðið væri að vera umburðalyndur og þykja vænt um fólk.
Sjálfur elska ég hjúkrunarfræðinga og hef notið góðrar ummönnunar í þrjú skipti nú nýverið. Mér finnst heilbrigðisstarfólk alveg sérstaklega fært í sínu fagi og gott að leita til þess.
Það er nú nýverið búiða að dæma fv. forsætisráðherra í sérskipuðum Landsdómi fyrir að brjóta stjórnarskrána með því að halda ekki fund um mikilsverð stjórnarmálefni.
Í mínum huga er þetta mál komið á það stig að það verður að finna lausnir með einhverskonar samkomulagi. Það gæti heyrt undir mikilsvert stjórnamálefni ef þjóðin ætti von á því að blæða út.
Aðalatriðið er að ræða málefnalega saman og láta ekki heift og illindi spilla málvöxtum.
Það er alltaf til einhverjar lausni í málum. Galdurinn er að vera nógu frumlegur við að koma auga á þær.
Uppsagnarbréf hjúkrunarfræðings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 16.6.2015 | 17:58 (breytt kl. 18:09) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 261
- Sl. sólarhring: 324
- Sl. viku: 411
- Frá upphafi: 573729
Annað
- Innlit í dag: 247
- Innlit sl. viku: 365
- Gestir í dag: 240
- IP-tölur í dag: 237
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.