Nú er forsætisráðuneytið búiða að auglýsa fund með sveitarstjórnu um þjóðlendumál. Bændur hafa all mikla hagsmuni í þeim málu svo og ferðaþjónustan.
Dagsetning er kominn 22. maí en þá eru bændur komnir á kaf í sauðburð. Sveitarstjórn Húnavatnshrepps gerir athugasemd við fundartíman og upplýsir að þetta sé aðal álagstími bænda en þá standi sauðburður og bændur í önnum og geta ekki þotið á fundi eins og einhverjir ráðuneytismenn.
Ríkistjórnin virðist vera í afarlitlum tengslu við landsmenn og um hvað lífið í landinu snýst þó það snúist nú að sjálfsögðu um fleira en sauðkindina enda eru menn hættir að miða lok Alþingi við sauðburð sem var þó sjálfsagt að gert væri.
Meðferð og umgengni þjóðlendna er órædd og hvernig á að nota þjóðlendur sem eru nú hver af annari að detta inn sem eign ríkisins. Nauðsynlegt er að marka þessum málum stefnu til framtíðar og setja reglugerð um almenna notkun landsmanna á þessu nytja og útivistarlandi sem þjóðin á sameiginlega.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 10.4.2015 | 09:40 | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 33
- Sl. sólarhring: 210
- Sl. viku: 519
- Frá upphafi: 573856
Annað
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 464
- Gestir í dag: 27
- IP-tölur í dag: 26
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sauðburður er yfirleitt búinn 22.mai.Ekki verður samt búið að sleppa fénu, nema á einstaka bæ.Fer eftir tíð.Það er ekki nóg að eiga Massey Ferguson 35 til að vita allt um sauðburð.
Sigurgeir Jónsson, 10.4.2015 kl. 19:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.