Á ferð minni nýlega erlendis kom ég í íþróttabúð sem var með bakpoka fyrir fjallgöngu fólk sem er svo sem ekki í frásögu færandi nema að þar rakst ég á sérstakt efni sem hafði undra verkanir sem eru til hagsbóta fyrir þá sem stunda fjallgöngur og útivist.
Það er gaman að fara á Hornstrandir og ganga þar um stórbrotna náttúru. En maður þarf að bera bakpoka mis þungan og fyrir þá sem eru orðnir fótfúnir eru þetta mikil framför.
Efnið er sett í pokan innan um dótið og dreift jafnt um pokann og léttist þá pokinn um 50 % ótrúlegt undur. Nú ef fólk vill vera vistvænt í þessum málum er hægt að fá sér stóran hund eða geit til að bera farangurinn. Það mundi falla vel að íslenskum aðstæðum. Vandræðin við geitur er að þær geta stundum verið styggar. Það væri nú ekki gott ef geitið strunsaði til fjalla með nestið og fólk yrði matarlaust. Þess vegna mundi ég sem gamall bóndi og gangnamaður hiklaust mæla með þessu undraefni. Engin spurning.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 1.4.2015 | 09:22 (breytt kl. 21:41) | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 3
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 566859
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Má ekki bara bera nóg af þessu efni innanklæða og svífa yfir Strandirnar?
Gunnar Heiðarsson, 1.4.2015 kl. 10:54
Góð hugmynd Gunnar.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 1.4.2015 kl. 11:30
Ég held að þetta sé aprílgabb. Það var töluverð umferð hjá mér út af því og þó var það ekki tengt við frétt, sem alla jafnan gefur meiri umferð.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 2.4.2015 kl. 09:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.