Með orðinu jafndægur er átt við þá stund þegar sól er beint yfir miðbaug jarðar, sem í fornu máli hét jafndægrishringur, og dagur og nótt eru jafnlöng um alla jörðina. Notuð eru orðin og orðasamböndin vorjafndægur, vorjafndægri, jafndægur á vori og jafndægri á vori og eru þau á tímabilinu frá 19.-21. mars en haustjafndægur, haustjafndægri, jafndægur á hausti eða jafndægri á hausti eru á bilinu 21.-24. september.
Úr þessu getur ekkert gerst nema að tíðarfar fari batnandi því sólinn vinnur það vel með í málinu.
Á þessum tímapunkti var maður oft farinn að huga að vorveku í búskpnum, svo sem að slóaðadrag tún þ.e. mylja húsdýraáburð sem dreift hafði verið að hausti. Þá gat verið hagkvæmt að herfa flög á klak, þá þurfti að vera þinað nokkurt lag í flaginu en klaki það mikil að dráttarvélin færi ekki niðrúr klakanum. Nauðsynlegt var að vera á góðum keðjum. Þessi aðferð við jarðvinnslu var mjög góð því torfið muldist svo vel og varð góður sáðbeður til að taka við grasfræinu seinna.
Við sólmyrkvan nú gaf Veðurstofa Íslands það út að hiti hefði lækkað um 1/2 gráðu á meðan myrkvin stóð yfir.
Blessuð sólin
Hannes Hafstein
Blessuð sólin elskar allt,
allt með kossi vekur,
haginn grænn og hjarnið kalt
hennar ástum tekur.
Geislar hennar út um allt
eitt og sama skrifa
á hagann grænan, hjarnið kalt
himneskt er að lifa.
Sólmyrkvinn heillar nemendur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 20.3.2015 | 10:58 (breytt kl. 11:32) | Facebook
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 26
- Sl. sólarhring: 474
- Sl. viku: 1284
- Frá upphafi: 570590
Annað
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 1141
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 22
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.