Það er skelfilegt að hugsa til þess að svona gerist. Við búum við það að bakkar vatna og áa hefur ekki þurft að girða. Það er reynslan. Þó ég hafi ekki farið í vettvangsferð þarna þá dettur mér í hug að farið hafi að þrengjast um haga og vatn. Þegar hross eru orðin svöng vilja þau oft fara á rand til að halda á sér hita. Ef eitt hross fer á stað út á ís elta hin í humáttu á eftir síðan verður þrýstingur á hópinn að halda áfram. Í því tíðarfari sem hefur gengið yfir landi undanfarið ber brýna nauðsyn að gaumgæfa aðstæður útigangs hrossa daglega. Gefa gaum að því að þau hafi nógan haga og aðgang að vatni. Ef svo er ekki verður að bæta úr því, ellegar að taka hrossin á gjöf óháð dagatalinu.
Það þýðir ekkert að naga sig í handarbökin í þessu máli, frekar að leggjast á árarnar og bæta umhirðu og aðbúnað útigangshrossa og reka stýfan áróður fyrir því að svona endurtaki sig ekki. Aldrei.
![]() |
12 hross frusu í Bessastaðatjörn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 21.12.2014 | 20:00 | Facebook
Myndaalbúm
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Guðjón E. Hreinberg
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.3.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Miðað við veðurfarið það sem af er desember finnst mér þetta lykta af vanrækslu.
Hvumpinn, 21.12.2014 kl. 21:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.