Forseti Stórþingsins
Forseti á fund með forseta norska Stórþingsins sem heimsótt hefur Ísland undanfarna daga og tekið þátt í hátíðardagskrá í Reykholti og Sturluhátíð í Dölum. Rætt var um sameiginlega sögu Noregs og Íslands, uppbyggingu í Reykholti og þátttöku Norðmanna í henni sem og mikilvægi sagnaarfsins fyrir norrænar þjóðir. Þá var einnig rætt um ný verkefni í norrænni samvinnu, sem þróun Norðurslóða hefur í för með sér, og mikilvægi þess að efla styrk Norðurlanda á þeim vettvangi, einkum í ljósi vaxandi áhuga ríkja í Asíu og Evrópu á Norðurslóðum. Einnig var rætt um viðbrögð Norðmanna undanfarna daga vegna hugsanlegrar hryðjuverkaárásar og þær breytingar sem vöxtur hryðjuverkahópa gæti haft í för með sér.
Heimild:Vefsíða forseta Íslands
Ætli forsetinn hafi nokkuð rætt um nýjustu fréttir úr stjórnmálaheimi á Íslandi að við gerðumst 20. fylki í Noregi. Það er ómögulegt að segja hvað hvíslað hefur verið við útidyrnar að fundi loknu. Ef til vill orð nóbelskáldsins;,, Þú mátt nefna nafn mitt liggið þér mikið við". Það er margt brallað sem fer hljótt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 28.7.2014 | 17:45 (breytt kl. 18:49) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 4
- Sl. sólarhring: 326
- Sl. viku: 490
- Frá upphafi: 573827
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 441
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nema það verði Steingrímur eða Jón Bjarnason, hann er Noregslærður, varla verður það Geir Haarde, þó veit maður aldrei.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 28.7.2014 kl. 17:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.