Drengskapur, prúðmennska og kurteisi séu í fyrirrúmi í íþróttum

Mynd af Hrannari Helga AuðunnssyniAlþjóðlegt knattspyrnumót Rey Cup var sett í Laugardalnum í gærkveldi. Ég fylgdi barnabarni mínu á mótinu sem leikur með Ísfirðingum, en hann er í sveit þar en er búsettur í Manchester og gengur þar í knattspyrnu skóla samhliða öðru námi.

Það var gaman að fylgja skrúðgöngunni  í gegn um Laugardalinn og inn á völlinn þar sem mótið var sett við hátíðlega athöfn. Forseti borgarstjórnar setti mótið og sagði það væri gaman að vinna en það gætu ekki allir unni, aðalatriðið væri að hafa gaman að hlutunum og get ég tekið undir það með honum en mætti ég bæta við að drengskapur, prúðmennska og kurteisi og koma að virðingu fram við andstæðinginn ætti að vera í fyrirrúmi.

 það var mikil eftirvænting í þessum stóra hópi og væntanlega mörg leikmanns efnin sem þar leynast innan um og ágætt yfirbragð á hópnum.

Myndin er af Hrannari Helga Auðunnssyni í Manchester


mbl.is Rey Cup sett með pomp og prakt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Flottur “minn maður” eins og sagt er á fótboltamáli.

Helga Kristjánsdóttir, 25.7.2014 kl. 00:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband