Í gær var afhjúpað líkan af HMS Hood sem var herskip http://sagnabrunnur.blogspot.com/2010/10/hms-hood-sokkt.html Breta í seinni heimsstyrjöldinni að hernámsetrinu að Hlöðum í Hvalfjarðarsveit.
Þetta safn kom mér á óvart og er löngu tímabær að setja svona safn á fót og á svo sannarlega heima í Hvalfirði en staðurinn gegndi mikilvægu hlutverki í seinni heimstyrjöldinni sem skipalæga og flotastöð BRETA og Bandaríkjamanna.
Það er fínasti dagstúr að aka að Hlöðum skoða safni halda svo áfram inn Hvalfjörð sem er náttúrlega einstök náttúruperla augljósara eftir að umferðin minnkaði þar eftir tilkomu gangnanna. Svo er upplagt að fara að Staupasteini, Steðja, sem er náttúruundur og hafa smá viðdvöl þar, afleggjarinn þangað er bara fyrir jeppa en þar er skýlt og gott að dvelja og njóta náttúrunnar.
Þá er það hin besta skemmtun fyrir þá sem eiga litla báta að setja þá niður í Hvammsvík og sigla um innanverðan Hvalfjörð, Þar er oft gott veður og margt að skoða frá sjónum . Gamlar stríðsminjar í Hvítanesi en þar var mikill Campur sem taldi 250 hús þegar mest var umleikis. Ágætar upplýsingar eru við veg útskot sem hægt er að glöggva sig á kortum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 11.5.2014 | 14:14 | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 12
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 77
- Frá upphafi: 566933
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það verður enginn fyrir vonbrigðum með að sjá líkanið af Hood sem er eitt það stærsta sem gert hefur verið. Einnig er ýmsan fróðleik að finna um þetta eitt mesta og frægasta herskip allra tíma.
Egill Þorfinnsson (IP-tala skráð) 11.5.2014 kl. 17:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.