Morgunblaðið er svo vinsamlegt í minn garð að birta innihaldsríka frétt af plöntusýningu minni upp í Háskóla Íslands í blaðinu í dag og minnist í fréttinni á ljóðið Sóldaga eftir Guðmund Kristjánsson bónda á Kirkjubóli í Önundafirði. Ég átti þess einu sinni kost að koma heim til Guðmundar að Kirkjubóli. Hann var hlýlegur maður og hafði góða nærveru og enginn asi á honum. Mér þykir vænt um ljóðin hans og lýt af og til á þau.
Hér leyfi ég mér að birta ljóðið Sóldagar efti Guðmund. Það er fallegt.
Sóldagar
Ljúfir voru sóldagar liðinnar tíðar
og ljóminn af þeim.
Breiddu þeir sinn unað um brúnir og hlíðar
til bæjanna heim.
Koma munu sóldagar sælir og glaðir
til sögunnar enn,
bregða sínum svip yfir búmannaraðir
og bjartsýnismenn.
Gleðin er í lofti og sumar í sveitum
á sólviðratíð
Lífið reynist gjöfult í laufskógareitum
og landmannahlíð.
Guðmundur Ingi Kristjánsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 10.4.2014 | 09:06 (breytt kl. 11:12) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 573267
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.