Sýning á ţurrkuđum íslenskum plöntum í Háskóla Íslands frá 29. mars til 29 apríl á neđri hćđ Háskólatorgs. Ţorsteinn H. Gunnarsson, f.v. bóndi sýnir ţar plöntusafn sitt, sem var hluti af verkefni hans til kandidatsprófs í búfrćđi frá Hvanneyri 1970.
Markmiđ sýningarinnar
Markmiđ sýningarinnar er fróđleikur og ánćgja. Sýningin miđli til áhorfandans frćđslu um íslenskar plöntur og sé jafnframt hvatning til almennings ađ kynna sér og ţekkja íslenska jurtaflóru. Gönguferđir og útivist almennt hafa leitt til aukins áhuga á íslenskum jurtum og er sýningunni ćtlađ ađ koma til móts viđ hann.
Á sýningunni eru náttúruljóđ viđ hverjar 4 plöntur sem tengja íslenska ljóđlist viđ náttúru og umhverfi okkar.
Tímarammi verkefnisins
Sýningunni er ćtlađ ađ vera farandsýning. Hún á ađ vera tiltćk ţeim sem vilja ljá henni pláss og rými. Ađ öđru leyti er um samkomulag viđ ţann sem vill hýsa sýninguna hverju sinni.
Ađrar upplýsingar
Safniđ er, u.ţ.b. 100 plöntur og ţćr eru allar greindar međ íslensku og latnesku heiti og ćtt, fundarstađ og dagsetningu. Safniđ samanstendur af 23 spjöldum sem hvert er međ 4 plöntum. Eitt ljóđ fylgir hverju spjaldi. Auk ţess eru 14 spjöld međ einni plöntu.
Ljóđin eru úr ljóđabókinni, Allt fram streymir, íslensk náttúruljóđ eftir ýmsa höfunda, tekiđ saman af Helgu K. Einarsdóttur, gefiđ út af Sölku 2003. Samkvćmt ráđleggingum frá Rithöfundasambandi Íslands var haft samband viđ rétthafa ljóđanna međ dreifibréfi ţar sem ţeim var gefin kostur ađ koma ađ athugasemdum. Engar athugasemdir bárust.
Innrömmun Sigurjóns sá um uppsetningu á plöntunum og allan frágang.
Frekari upplýsingar hjá Ţorsteini H. Gunnarssyni sími 5812286 og 6182143 og netfang: thorsteinnhgunnars@gmail.com.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 27.3.2014 | 16:07 (breytt kl. 19:52) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 67
- Frá upphafi: 573261
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.