SÁÁ. Vogur 30 ára
Forseti sækir athöfn í Voninni, félagsmiðstöð SÁÁ, í tilefni þess að 30 ár eru liðin frá því að Vogur tók til starfa. Í ávarpi þakkaði forseti hið merka starf sem unnið hefði verið á Vogi og hvernig það hefði gefið þjóðinni nýja sýn á glímuna við áfengisbölið og neyslu fíkniefna. Jafnframt var birt ávarp forseta í hátíðarblaði í tilefni af afmælinu.
______________________________________________
Það var ánægjulegt að fara í þetta afmæli og upplifa samheldnina og væntumþykuna sem einkennir allt þetta starf. Ræðuhöld og skemmtiatriðu voru fram borinn og afbragðs veitingar.
Ég hafði þá ánægju að koma í fylgd systur minnar Halldóru Gunnarsdóttur sem telst til frumkvöðla á þessum vettvangi og var fyrsti ritari félagsins og segir mér oft að það það hafi verið gaman að svara fyrsta símtalinu sem hljóðaði eitthvað á þessa leið: SÁÁ , GÓÐAN DAG. Og eftir það hafa margir átt góðan dag, eftir miklar þjáninga og harma, en bara einn dag í einu.
Afmælið var fjölmennt og alveg til fyrirmyndar. Þetta er glæsilegt starf sem samtökin haf innt af hendi.
Myndin er af Halldóru Gunnarsdóttur á 80 ára afmæli sínu 16.nóv. s.l. með skólabróður sínum Ragga Bjarna.
Sjúkrahúsið Vogur 30 ára í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 29.12.2013 | 13:03 (breytt kl. 20:26) | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 22
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 566983
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 69
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og nú eru þeir að stækka kapelluna?
Allt ókeypis?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 29.12.2013 kl. 18:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.