Þetta er tekið af heimasíðu forseta Íslands frá 21. nóv.2013
,,Forseti afhendir viðurkenningar sem Fjölskylduhjálpin veitir fyrirtækjum sem gert hafa henni kleift að aðstoða fjölskyldur með mat, fatnaði og annarri aðstoð. Í ávarpi hvatti forseti til víðtækrar samstöðu til að draga úr þeirri neyð sem hinn mikli fjöldi hjálparbeiðna væri vísbending um".
Á hátíðarstundum er sagt að Ísland sé ríkt land. Hver er raunin?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 27.11.2013 | 12:54 | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 3
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 1267
- Frá upphafi: 566784
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 1151
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Raunin er að eldri borgarar og aðrir í lægstu þrepunum hafa unnið sjálfboðavinnu í einhvern tíma hjá Fjölskylduhjálpinni, við að bræða mör til að steypa kerti, til að selja fyrir jólin.
Landsvirkjun hefur ekki efni á að veita landsmönnum birtu og yl.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 27.11.2013 kl. 17:58
RÆNINGJAR HAFA ALDREI HAFT EFNI Á AÐ GEFA- ÞEIR FÁTÆKU GEFA !
Erla Magna Alexandersdóttir, 27.11.2013 kl. 21:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.