Þarft og áhugavert framtak Landsbankans

Börn í Smárabreiðu á Hvanneyri

Þetta er merkilegt framtak sem Landsbankinn er hér að gera.

Spurningin er hvort ekki sé hægt að virkja almenning í þessum málum og lögleiða að hver borgarari ætti að kolefnisjafna sína neyslu og útblástur til að gera almenning betur meðvitaðan um verkefnið sem ekki er hægt að víkja sér undan að leysa. Ríkið gæti haft jarðnæði til ráðstöfunar í þetta verkefni.  Það kostar nefnilega að menga.


mbl.is Landsbankinn kolefnisjafnar áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef menn vildu í alvöru gera eitthvað

þá ætti að taka burt hraðhindranir í Reykjavík

efast um að það sé til götubútur sem ekki er komin með hraðhindrun í boði núverandi borgarstjórnar

Grímur (IP-tala skráð) 27.6.2013 kl. 08:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband